Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson fékk Golden Globe-verðlaunin nú í nótt fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything eftir James March. En hver er maðurinn? Nútíminn tók saman nokkra punkta um þennan fyrsta íslenska Golden Globe verðlaunahafa.
Jóhann Jóhannsson er fæddur í Reykjavík árið 1969. Englabörn, fyrsta platan hans, kom út árið 2002. Hann nýtur mikillar virðingar í tónlistarbransanum og hérna er alvarleg mynd af honum:
Jóhann samdi tónlistina í kvikmyndinni Dís sem kom út árið 2004. Silja Hauksdóttir leikstýrði myndinni en hún leikstýrði einnig áramótaskaupinu á síðasta ári.
Jóhann var í hljómsveitinni Apparat Organ Quartet sem var stofnuð árið 1999. Hljómsveitin hefur gefið út tvær velheppnaðar plötur. Sú fyrsta var samnefnd hljómsveitinni og kom út árið 1999. Árið 2010 kom svo út Polýfónía. Hér kemur Apparatið fram í Kastljósinu árið 2007.
Í hljómsveitinni er í dag Hörður Bragason, Sighvatur Ómar Kristinsson, Úlfur Eldjárn (já, bróðir Ara) og Arnar Geir Ómarsson, trommari HAM. Þetta er HAM (þið vitið það alveg. Við vildum bara setja lag með HAM í þessa færslu. Svo var Jóhann líka einu sinni í HAM):
Lagið The Sun’s Gone Dim And The Sky’s Turned Black eftir Jóhann vakti mikla athygli þegar það var notað í stiklunni fyrir kvikmyndina Battle Los Angeles árið 2011.
Hann samdi líka tónlistina í kvikmyndinni Prisoners sem var frumsýnd í fyrra. Myndin er stórkostleg og tónlistin hans Jóhanns líka. Með aðalhlutverk fara Hugh Jackman, Jake Gyllenhall, Viola Davis og Maria Bello.
Leynilöggan heldur áfram landvinningum sínum erlendis og um helgina var hún valin Besta fyrsta mynd leikstjóra (Best Feature Film Debut) á Kvikmyndahátíðinni í Lübeck...
Kvikmyndin BIRTA fékk verðlaun á KIKIFe einni stærstu barnakvikmyndahátíð í suður Þýskalandi. Hátíðin hefur í sinni 30 ára sögu skipað sér stóran sess í...
Kristín Erla Pétursdóttir 12 ára aðalleikkona í kvikmyndinni Birtu eftir Braga Þór Hinriksson var valin besta leikkonan í hópi ungmenna þvert á aldursflokka frá...
Youtube rásin Megalag fletti nýlega ofan af einu stærsta svindli sem upp hefur komist á netinu og hefur myndbandið þegar fengið milljónir áhorfa.
Svindlið virkar...
Áhöfnin á togaranum Björgu EA framkvæmdi skemmtilegan gjörning um helgina er þeir tóku sig til og teiknuðu líklega stærsta jólatré sögunnar á sjókort er...
Svokölluð ferða”vlogs” (video logs) verða sífellt vinsælli og Ísland kemur sífellt oftar við sögu hjá þeim sem vilja kvikmynda ferðalög sín til ýmissa svæða...
Sænski rapparinn Gaboro, sem hét réttu nafni Ninos Khouri, var skotinn til bana í bílageymslu í Stokkhólmi um helgina.
Rapparinn gortaði sig oft af tengslum...
Grétar Freyr Baldursson skrifar í Facebook hópin ‘Íbúasamtökin Betra Breiðholt’ og segir frá því að ráðist hafi verið á vin sinn og kærasta.
Segir Grétar...
Árni Páll Árnason, betur þekktur sem rapparinn Herra Hnetusmjör átti stórleik í Laugardalshöllinni um síðustu helgi þegar hann kom þar fram ásamt hljómsveitinni Iceguys....
Jarðskjálfti af stærð M3,2 mældist nærri Grjótárvatni að kvöldi 18. desember. Veðurstofunni bárust tilkynningar um að skjálftinn hefði fundist m.a. í uppsveitum Borgarfjarðar og...
Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari Íslands, hefur ítrekað vakið athygli fyrir ákvarðanir sínar í málum sem sumir telja einkennast af pólitískum eða samfélagslegum þrýstingi. Nú þegar...