Lögin sem komust áfram í forkeppni Eurovision í gær voru Raddirnar með Gretu Salóme, Óstöðvandi með Karlottu Sigurðardóttur og Hugur minn er sem Erna Hrönn Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason fluttu.
Nokkur augnablik í gær voru eftirminnilegri en önnur. Sum voru ekki eftirminnileg en bara skemmtileg. Nútíminn tók saman nokkur augnablik sem voru annað hvort eftirminnileg eða skemmtileg.
1. Þegar 101 Boys létu rigna í gítarsólóinu í Gleðibankanum
????????????
2. Hvað var undir bókinni?
3. Þegar Ragnhildur Steinunn ruddist í sturtu með Sigríði Eir úr hljómsveitinni Evu
4. Þegar Benni spurði allra réttu spurninganna
5. Þegar Ingó viðurkenndi að hann var stressaður og sýndi okkur plástrana sem áttu að sjá til þess að hann myndi ekki sjá neitt á sviðinu
6. Palli! ????
7. Og þegar Gunni Helga vísaði Gretu Salóme réttu leiðina
Seinna undanúrslitakvöldið fer fram um næstu helgi og úrslitin fara fram í Laugardalshöll 20. febrúar.