Auglýsing

Sjö skelfileg tíst frá dularfulla grínistanum sem þykist vera ungfrú Ísland á Twitter

Gerviaðgangurinn Ungfrú Ísland á Twitter hefur slegið rækilega í gegn eftir að hann fór í loftið í síðustu viku. Þegar fyrsta tístið birtist töldu margir að um raunverulegan Twitter-aðgang keppninnar væri að ræða.

Svo er hins vegar ekki. Fanney Ingvarsdóttir,framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland, sagði í samtali við Nútímann í síðustu viku að Ungfrú Ísland sé ekki á Twitter. „Ég veit ekkert hver þetta er,“ sagði hún.

Fylgjendur keppninnar á Snapchat voru svo hvattir til að tilkynna aðganginn í von um að hann yrði tekinn niður. Það hefur ekki borið árangur og gerviaðgangurinn hefur sópað að sér þúsundum fylgjenda og hundruð læka á hvert tíst.

Hér má svo dæmi um nokkur tíst — þau eru bæði fyndin og skelfileg!

Bogi Ágústsson er afar vinsæll þessa dagana

Og gallarnir í Áttunni hafa líka verið teknir fyrir

Óvíst er hver á er á bakvið aðganginn

En þetta tíst hérna er eflaust það vinsælasta

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing