Auglýsing

Skar og beit ferðamann í misheppnaðri ránstilraun í Eskihlíð

Kona á þrítugsaldri hefur verið úrskurðuð í fjögurra vikna gæsluvarðhald fyrir að ráðast á ferðamann með hnífi og bíta hann. Áverkar ferðakonunnar eru ekki taldir alvarlegir

Atvikið átti sér stað í Eskihlíð í gær en konan ætlaði að ræna síma af ferðamanninum, konan var í annarlegu ástandi. Það er vísir.is sem greinir frá þessu.

Vitni sem átti leið hjá skarst í leikinn og náði að yfirbuga konuna þar til lögregla kom á vettvang og handtók hana.

Búist er við að verjandi konunnar kæri úrskurðinn til Hæstaréttar.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing