Auglýsing

Söngdívan og varaborgarfulltrúinn eiga von á barni: „Mikil eftirvænting og gleði“

Söngdívan og útvarpskonan Karitas Harpa Davíðsdóttir og kærasti hennar, Aron Leví Beck, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar eiga von á barni. Parið greinir frá þessum á samfélagsmiðlum í dag.

Er þetta fyrsta barn Arons Leví en fyrir á Karitas Harpa soninn Ómar Elí. „Það ríkir mikil eftirvænting og gleði á Skeiðarvoginum þessa daga, þessi eldri eru bullandi skotin í hvoru öðru, þessi yngri er að massa nýja leikskólann OG að fá eigið stórustráka herbergi og svo, í maí 2019, fá allir nýtt og spennandi hlutverk,“ skrifaði Karítas á Facebook.

Aron birti þessa færslu á Facebook

Þessi tvö ætla að fjölga um einn í maí 2019!

Posted by Aron Leví Beck on Miðvikudagur, 31. október 2018

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing