Auglýsing

Söngur halastjörnunnar

Dularfull hljóð berast frá halastjörnunni 67P/Churyumov-Gerasimenk sem jönnunarfarið Philae lendi á í gær. Vísindamenn hafa birt upptökurnar og segja að halastjarnan sé að syngja.

Örskýring: Lendingin á halastjörninni.

„Þetta er spennandi vegna þess að fyrir okkur er þetta eitthvað algjörlega nýtt,“ segir þýski geimvísindamaðurinn Karl-Heinz Glaßmeier á vísindavefnum ABC Science. „Við bjuggumst ekki við þessu og erum ennþá að vinna í að skilja eðlisfræðina á bakvið það sem er að gerast.“

Hlustaðu á söng halastjörnunnar:

Fylgdu Nútímanum á Facebook og Twitter og þú missir ekki af neinu.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing