Eins og Nútíminn greindi frá í gær þá stal tengdapabbi markmannsins Ögmundar Kristinssonar senunni á blaðamannafundi KSÍ í gær, þegar HM-hópurinn var kynntur. Í kjölfarið fór Twitter á flug og notendur kepptust við að segja brandara tengda atvikinu.
Sjá einnig: Atvikið á blaðamannafundi KSÍ fær Curb Your Enthusiasm-meðferðina, sjáðu myndbandið
Nútíminn tók saman nokkur tíst sem sprelligosarnir á Twitter sendu frá sér eftir atvikið sem allir eru að tala um. Gjörið þið svo vel.
Svo spenntur að sjá Eurovision á morgun ??? pic.twitter.com/FDs19b6HJ0
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 11, 2018
Ég: Djöfull er þetta allt búið að vera faglegt, flott og umgjörðin eitthvað skemmtilega ó-íslensk.
Tengdapabbinn: Hold my beer.
— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) May 11, 2018
“Afsakið en hver er að djamma í kvöld? Hver ætlar að taka fernet skot með mér á prikinu á eftir?” pic.twitter.com/eF1egq3vUq
— Heiðbrá “ekki lögga” Sól (@memebuscemi) May 11, 2018
https://twitter.com/ill_ob/status/994996370410000392
Dóttir mín tveggja ára spurði mig áðan hvort ég myndi bakka hennar verðandi kærasta upp eins og Steinar gerði í dag. Ég svaraði að ef hún myndi ekki draga eitthvað skítseiði hingað heim myndi ég alla daga bakka hann upp. Hún þakkaði pent og skeit í bleyjuna.
— Haukur Lárusson (@RaudurTurn) May 11, 2018
“I dreamed a dream in times gone by ?” pic.twitter.com/QtsL9pOIt1
— Bríet af Örk (@thvengur) May 11, 2018
Það hefur margsannað sig að meðaltöl og hagtölur og þær framsetningar sem settar eru fram af OECD þær geta sko verið meingallaðar. pic.twitter.com/y8I5awOOi2
— Björn Berg (@BjornBergG) May 11, 2018
Hvad meinaru ad tetta se ekki open mic? pic.twitter.com/PQJFDLy6dL
— Keli (@keli69steinnar1) May 11, 2018
Það er búið að leka út SMS skilaboðunum hans Heimis Hallgríms við Ögmund. Hef alltaf fundið það á mér að Heimir væri mikill emoji kall. #steinar #Fotboltinet #fotbolti pic.twitter.com/4G5yAcgVMV
— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) May 11, 2018
Þegar þú sérð tengdapabba í sjónvarpinu.. #hmruv #fotboltinet pic.twitter.com/5e4I5LmeA7
— Arnór Sindri (@arnorsolvason) May 11, 2018