Leikarinn og grínistinn Villi Neto sendi frá sér nýtt myndband á Twitter um helgina þar sem hann fjallar á skemmtilegan hátt um Laugaveginn og bílaumferðina þar. Myndbandið hefur slegið í gegn en það er afskaplega fyndið.
BBC & Laugavegur pic.twitter.com/AkARUluB3L
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 24, 2019
Margir hafa tjáð sig um myndbandið, þar á meðal Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og rithöfundurinn Stefán Máni sem segir að Vilhelm sé fyndnasti maður Íslands, fyrr og síðar.
Þetta er það fyndnasta á Twitter í dag.. https://t.co/s41o0wMBCA
— Elmar Torfason (@elmarinn) March 25, 2019
Best ?? https://t.co/G0TqznHrH6
— Kristín Soffía (@KristinSoffia) March 25, 2019
.@VilhelmNeto er okkar eigin David Attenborough – snilld! https://t.co/PJQU98uDJv
— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) March 25, 2019
Thank you @BBCNews for getting to the core of the “Icelandic Oxford Street”, Laugavegur. Your best foreign correspondence work yet ? https://t.co/E2dG6QGZlV
— Björn Teitsson (@bjornteits) March 25, 2019
Villi Neto er MVP og GOAT og allt þar á milli https://t.co/BvU645bWkL
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) March 24, 2019
Þessari umræðu er lokið. Neto kláraði hana. Lokið þessari götu, takk. https://t.co/hGR6Fm9HUv
— Kristján Atli (@kristjanatli) March 24, 2019
Villi er einfaldlega með bestu þjóðfélagsrýnina ? https://t.co/XohG7BoqmE
— Ásdís (@asdiso) March 24, 2019
Fyndnasti maður Íslands, fyrr og síðar. Hands down. https://t.co/nmTB0zsXhV
— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) March 24, 2019