Fjórtán af stærstu lífeyrissjóðum landsins eyddu tæplega fjögur þúsund milljónum af almannafé í að kaupa 6,2 prósenta hlut í Bláa lóninu þrátt fyrir að gríðarleg óvissa ríkti um framtíð Svartsengis í ljósi landriss á svæðinu og eldgoss í Fagradalsfjalli. Kaupin gengu í gegn á sama tíma og eldgosið í Fagradalsfjalli stóð yfir og í raun … Halda áfram að lesa: Stærstu lífeyrissjóðir landsins keyptu í Bláa lóninu eftir að jarðhræringar hófust: „Þeir eyddu fjögur þúsund milljónum í miðju eldgosi“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn