Starfsmenn álversins skikkaðir til að mæta í hinsegin fræðslu: Eigendur vilja „hinsegin vottun“
Allir starfsmenn álversins í Straumsvík verða á næstu vikum skikkaðir til að mæta í hinseginfræðslu á vegum Samtakanna 78 en samkvæmt heimildum Nútímans og yfirlýsingum stjórnenda ISAL, sem rekur álverið, er það gert svo fyrirtækið fái „hinsegin vottun“ frá samtökunum. Hinseginfræðslan er sett upp sem námskeið og fara þau fram utan vinnutíma starfsmanna en þrátt … Halda áfram að lesa: Starfsmenn álversins skikkaðir til að mæta í hinsegin fræðslu: Eigendur vilja „hinsegin vottun“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn