Auglýsing

Steindi Jr. fær fólk í Argentínu til þess að hvetja Ísland áfram í nýju myndbandi

Steindi Jr. kom við í Argentínu á dögunum og fékk fólk þar með sér í lið til þess að hvetja íslenska landsliðið í knattspyrnu áfram. Steindi þurfti að blekkja fólkið smávegis til þess að fá það til að hvetja Ísland áfram enda mætir Ísland Argentínu í fyrsta leik sínum á HM 16. júní næstkomandi. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Sjá einnig: Steindi skorar á ferðamenn að syngja erfiðasta karókílag heims: „Our sundlaugar are cosy“

Mynd­bandið er hluti af land­kynn­ing­ar­verk­efn­inu Team Ice­land sem unnið er af Íslands­stofu. Steindi og Anna Svava Knúts­dótt­ir leik­kona hafa ferðas um heim­inn og boðið fólki að ganga í ís­lenska stuðnings­manna­hóp­inn.

Í myndbandinu fær Steindi fólk í Argentínu til þess að segja Áfram Ísland en segir þeim að það þýði sigrum Ísland.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing