Aoki hefur getið sér góðan orðstír í tónlistarheiminum sem plötusnúður og framleiðandi og hefur unnið með vinsælum tónlistarmönnum á borð við will.i.am., Iggy Azelia og Louis Tomlinson.
Aoki er duglegur að skrásetja ferðir sínar á Instagram og skellti sér beint í ferð um Suðurlandið með Sultan vini sínum. Þeir fóru meðal annars að flugvélaflakinu á Sólheimasandi og upp á jökul eins og sjá má á þessum myndum.
Ef flett er til hægri má sjá Aoki óska íslenska landsliðinu velgengi á HM.
Svokölluð ferða”vlogs” (video logs) verða sífellt vinsælli og Ísland kemur sífellt oftar við sögu hjá þeim sem vilja kvikmynda ferðalög sín til ýmissa svæða...
Sænski rapparinn Gaboro, sem hét réttu nafni Ninos Khouri, var skotinn til bana í bílageymslu í Stokkhólmi um helgina.
Rapparinn gortaði sig oft af tengslum...
Grétar Freyr Baldursson skrifar í Facebook hópin ‘Íbúasamtökin Betra Breiðholt’ og segir frá því að ráðist hafi verið á vin sinn og kærasta.
Segir Grétar...
Árni Páll Árnason, betur þekktur sem rapparinn Herra Hnetusmjör átti stórleik í Laugardalshöllinni um síðustu helgi þegar hann kom þar fram ásamt hljómsveitinni Iceguys....
Jarðskjálfti af stærð M3,2 mældist nærri Grjótárvatni að kvöldi 18. desember. Veðurstofunni bárust tilkynningar um að skjálftinn hefði fundist m.a. í uppsveitum Borgarfjarðar og...
Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari Íslands, hefur ítrekað vakið athygli fyrir ákvarðanir sínar í málum sem sumir telja einkennast af pólitískum eða samfélagslegum þrýstingi. Nú þegar...
Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun lýsir yfir djúpstæðum áhyggjum vegna fyrirhugaðs niðurskurðar í rekstri Fangelsismálastofnunar sem kynntur var...
Skólastjóra hefur verið bannað að starfa í kennarastétt eftir að nemendur stunduðu kynlíf og drukku áfengi í skíðaferð sem hún skipulagði. Skólastjórinn Justine Drury...