Aoki hefur getið sér góðan orðstír í tónlistarheiminum sem plötusnúður og framleiðandi og hefur unnið með vinsælum tónlistarmönnum á borð við will.i.am., Iggy Azelia og Louis Tomlinson.
Aoki er duglegur að skrásetja ferðir sínar á Instagram og skellti sér beint í ferð um Suðurlandið með Sultan vini sínum. Þeir fóru meðal annars að flugvélaflakinu á Sólheimasandi og upp á jökul eins og sjá má á þessum myndum.
Ef flett er til hægri má sjá Aoki óska íslenska landsliðinu velgengi á HM.
Líf Matthildar og fjölskyldu hennar tók alvarlegan og óvæntan snúning í október síðastliðnum þegar stúlkan fékk matareitrun á leikskólanum Mánagarði.
Þetta kemur fram í umfjöllun...
Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á börn sem æfa íþróttir af krafti og í nýju aðsendu bréfi á Vísi lýsir hún mikilli ánægju með frábært...
Þorsteinn V. Einarsson, gjarnan kenndur við Karlmennskuna, hefur hafið störf á nýjum vettvangi en hann kennir nú kynjafræði við Menntaskólann í Kópavogi.
Þetta staðfesti Þorsteinn...
Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hóf embættistíð sína með því að skrifa undir fjölda forsetatilskipana (executive orders) og aðgerða sem marka stefnubreytingu frá fyrri...
Haukur Ægir Hauksson afplánar nú fimm ára fangelsisdóm á Litla-Hrauni vegna Sólheimajökulsmálsins svokallaða en hann ræddi við Frosta Logason í þættinum 'Spjallið með Frosta'...
Joe Biden, fráfarandi forseti Bandaríkjanna, veitti á mánudag fyrirbyggjandi náðanir til fjölda opinberra starfsmanna.
Þeirra á meðal eru Mark Milley, fyrrverandi formanni herforingjaráðsins, Dr. Anthony...
Eftir pólitískar deilur hefur TikTok banninu, sem var í gildi í Bandaríkjunum, verið aflétt.
Bannið stóð í rúman sólarhring, hafði áhrif á yfir 170 milljónir...
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar hefur í samvinnu við samtökin Nordic Safe Cities hlotið styrk úr norræna LGBTI-sjóðnum hjá...
Rúta með 20 farþegum innanborðs, valt á Hellisheiði rétt fyrir klukkan 10 í morgun. Allir farþegar voru erlendir ferðamenn en allir sluppu ómeiddir. Hópslysaáætlun...