Stjórnarformaður Blávarma kýs að svara ekki lykilspurningum: „Þeim var fyllilega ljós áhætta fjárfestingarinnar“

Soffía Gunnarsdóttir, stjórnarformaður Blávarma sem er félag í eigu fjórtán af stærstu lífeyrissjóðum landsins, segir Bláa lónið verðmætara í dag en það var árið 2021 þegar félagið eyddi rúmum fjögur þúsund milljónum í hlutabréfakaup. Þetta kemur fram í svörum Soffíu til sjóðfélaga í einum af þessum fjórtán lífeyrissjóðum sem um ræðir. Soffíu hefur þó ekki … Halda áfram að lesa: Stjórnarformaður Blávarma kýs að svara ekki lykilspurningum: „Þeim var fyllilega ljós áhætta fjárfestingarinnar“