Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sigraði Tyrki á Laugardalsvelli í gærkvöldi 2-1. Ragnar Sigurðsson gerði bæði mörk Íslands í leiknum sem var hluti af undankeppni fyrir Evrópumótið í knattspyrnu næsta sumar. Mikil umræða hefur verið fyrir leikinn vegna óánægju Tyrkja vegna komunnar til landsins. Íslendingar létu umræðuna ekki á sig fá og hefðu getað unnið stærri sigur.
Sjá einnig: Ætlaði ekki að móðga neinn
Það var stuð á Twitter eftir leikinn en hér má sjá brot úr umræðunni þar
Þetta var bara gaman! Takk fyrir frábæran stuðning?
— Aron Einar (@ronnimall) June 12, 2019
Congretulations to Iceland national football team.
My huge flag only for Iceland football team. @footballiceland pic.twitter.com/hBfZULTv1M— Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) June 11, 2019
Einn skemmtilegasti landsleikur lengi. Þvílík frammistaða!!!
— Kjartan Atli (@kjartansson4) June 11, 2019
https://twitter.com/DNADORI/status/1138527820832002048
80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mín á Laugardalsvelli fyrir Tyrki#ISLTUR
— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) June 11, 2019
Ég verð mjög lítil í mér að sjá Birki Má í stúkunni. En svona er þetta nú víst.
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 11, 2019
Jón Daði gerir Jóa, Gylfa og Birki Bjarna svo miklu betri í bláu treyjunni. Opnar svæðin með endalausri skítavinnu. Enda elska þjóðin JDB
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 11, 2019
Öll stúkan stendur upp fyrir mögnuðum 63 mínútum Jóns Daða. Kolbeinn inn á . Toppum kvöldið með marki frá honum.
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 11, 2019
Held að Tyrkir setji hryðjuverkarlög á okkur. Þeir hata okkur meira en við hötum að spila við Króatíu #fotboltinet
— magnus bodvarsson (@zicknut) June 11, 2019
Fótbolti er gáfuð íþrótt og vekur upp það besta í karlmönnum ég kýs frekar horfa á fótbolta en MMA eða Hnefaleika sem kalla það versta fram í fólki í fôtbolta sérðu heiðarleika og drengskap sem eru afar mikilvæg skilaboð í heimi sem versnadi fer
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 12, 2019
Enginn þörf að taka Tyrkina í tollinum á leiðinni heim enda taka þeir engin stig með sér heim #fotboltinet
— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) June 11, 2019
Takk strákar???
Vel gert og verðskuldað.#fotboltinet— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 11, 2019
Hver vill ekki búa á Íslandi? Alltaf 20 stiga hiti og vinnum alla landsleiki! #ÁframÍsland
— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 11, 2019
“Afi er í lagi að drekka á þriðjudegi?” Peran eldri fer yfir lífsreglurnar með þeim stutta. Ekki töluð vitleysan #FotboltiNet pic.twitter.com/mxbadRTMO9
— Maggi Peran (@maggiperan) June 11, 2019
Sorry for my Turkish brothers! You focussed on the wrong Sigurdsson! pic.twitter.com/fAstuGTOUe
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 11, 2019
Trúi ekki öðru en stór hluti landsmanna hafi verið límdir við skjáinn að horfa á gefandi umræður Miðflokksmanna sín á milli enn á ný. Nú um loftlagsmál.. sem þeir eru svosem ekkert vissir um einu sinni.
En það var MUN skemmtilegra að fara á leikinn, þar var alvöru kraftur???? https://t.co/ddy7LwFh0M
— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) June 11, 2019