Auglýsing

Svakaleg sviðsdýfa FM Belfast í Þýskalandi

Hljómsveitin FM Belfast hefur verið á nær stanslausri tónleikaferð síðan í maí og nú segist hún ætla að pakka allri sturluninni upp úr ferðatöskunum á sviðinu á Húrra laugardaginn 20. desember.

Nútímanum áskotnaðist þetta myndband af svakalegri sviðsdýfu Ívars í FM Belfast á tónleikum í Þýskalandi í sumar. Það verður að segjast að þetta er með svakalegri sviðsdýfum — allavega af þeim sem hafa heppnast!

Miðasala á tónleika FM Belfast á Húrra er hafin á tix.is.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing