Auglýsing

Taktu prófið! Hvað máttu nefna barnið þitt?

Vegir Mannanafnanefndar eru órannsakanlegir. Eða. Þeir eru reyndar rannsakanlegir. Alla úrskurði hennar má t.d. finna hér.

En hvað má og hvað má ekki? Þetta getur verið ruglingslegt. Nútíminn ákvað að leggja fyrir þjóðina próf og sjá hversu vel að sér hún er. Veit fólk hvað þá má nefna börnin sín? Taktu prófið hér fyrir neðan.

Sjá einnig: Átta nöfn sem ríkið leyfir þér að nefna barnið þitt

Á meðal helstu verkefna mannanafnanefndar er að að semja skrá um eiginnöfn og millinöfn sem teljast heimil skv. 5. og 6. gr. laga um mannanöfn og er hún nefnd mannanafnaskrá.

Þá er nefndin prestum, forstöðumönnum skráðra trúfélaga, Þjóðskrá Íslands og forsjármönnum barna til ráðuneytis um nafngjafir og skera úr álita- og ágreiningsefnum um nöfn samkvæmt lögum um mannanöfn.

Loks er hlutverk hennar að skera úr öðrum álita- eða ágreiningsmálum sem upp kunna að koma um nafngjafir, nafnritun og fleira þess háttar.

En nóg af þessu. Hér er prófið!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing