Íslenska leiðin, blað stjórnmálafræðinema við Háskóla Íslands er komið út. Að venju kennir ýmissa grasa í blaðinu en á meðal þess sem kemur fram eru áður óbirtar upplýsingar um hvað stjórnmálaleiðtogar landsins vilja ofan í bragðarefinn sinn.
Nútíminn tók saman lítið próf úr upplýsingunum til að komast að því hversu vel að sér þjóðin er í þessum efnum.
Smelltu hér til að taka prófið!