Bandaríska leyniþjónustan, CIA, er borin þungum sökum í nýrri skýrslu leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings þar sem fjallað er um pyntingar fulltrúa leyniþjónustunnar á grunuðum hryðjuverkamönnum á síðasta áratug.
Fjölmiðillinn Vice setti grimmilegar pyntingaraðferðirnar upp sem teiknimyndasögu. Ansi magnað. Og hrikalegt.