Auglýsing

Það sem við vitum um árásina í Las Vegas

Byssumaður hóf skothríð á tónlistarhátíð við Mandalay Bay hótelið og spilavítið í Las Vegas nú í morgun. Útitónleikar voru í gangi við hótelið þegar árásin hófst. Fjallað er nánar um málið á vef Sky News.

Hér er það sem við vitum um málið:

  • Joseph Lombardo, lögreglustjóri í Las Vegas, staðfesti á blaðamannafundi að yfir 50 manns hafi látist í árásinni og að um 200 manns séu særðir.
  • Þetta er mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna
  • Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni
  • Um 30 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað.
  • Lögreglan leitar nú herbergisfélaga árás­ar­manns­ins
  • Vísir.is greinir frá því að fimm Íslendingar séu læstir inni á Mandalay-hótelinu í Las Vegas, þeir allir heilir á húfi.
Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing