Auglýsing

Þetta eru 13 bestu sketsar Svínasúpunnar: „Hringir ekki frændi minn hann Valur í Buttercup“

Gamanþættirnir Svínasúpan hófu göngu sína á Stöð 2 í lok árs 2003 og voru gríðarlega vinsælir en leikendur í þáttunum voru úrvalslið íslenskra grínara á þeim tíma.

Þættirnir skörtuðu Auðun Blöndal, Sveppa, Pétri Jóhanni, Sigurjóni Kjartanssyni og Jóni Gnarr. Þá voru Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir og Edda Björg Eyjólfsdóttir sem gerðu það gott í Stelpunum einnig með.

Nútíminn lagðist í rannsóknarvinnu og horfði á hvern einasta þátt til að taka saman 13 bestu sketsana. Gjörið þið svo vel.

1. McEgill

2.  Feitabollan

3. Baddi níski

4. Sigurpáll vélvirki

5. Gróðurhúsið

6. Símasölumaðurinn

7. Video Vigfús

8. Stebbi bróðir

9. Ástarsagan

10. Ofsatrúar

11. Leiðinleg saga

12. „Elli gleymdi að túbera sig“

13. Valur í Buttercup

 

 

 

 

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing