Íslendingar eru duglegir á samfélagsmiðlum og einn af þeim vinsælustu er Instagram. Nútíminn tók saman það helsta sem Íslendingar birtu á miðlinum í liðinni viku.
Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa banað eldri hjónum á heimili þeirra í Neskaupstað í lok ágúst síðastliðins. Samkvæmt frétt RÚV.is er hann...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölbreyttum verkefnum frá klukkan 17:00 í gær til klukkan 05:00 í morgun. Alls voru 35 mál skráð á tímabilinu, auk...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið þrjá menn í hald vegna rannsóknar á alvarlegri líkamsárás sem átti sér stað í húsi á Kjalarnesi á nýársnótt....
Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út í nótt vegna hnífaárásar á Kjalarnesi. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var ráðist að þremur einstaklingum. Þeir voru...
Tölvuþrjótar á samfélagsmiðlum drógu þúsundir manna í miðborg Birmingham með fölskum loforðum um "stórfenglega flugeldasýningu" á gamlárskvöld, sem aldrei átti sér stað.
Fjöldi fólks safnaðist...
Nýársnóttin er sannkölluð sprengihátíð á Íslandi, þar sem fjölskyldur og vinahópar safnast saman til að fagna nýju ári með því að skjóta upp flugeldum....
Veður um áramótin 2024-2025 verður kalt og yfirleitt rólegt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.
Snemma á gamlársdag verður norðaustanátt sunnanlands með snjókomu...
Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir einstaklingi sem grunaður er um stórfellt fíkniefnalagabrot í lok september. Málið snýr að rannsókn...