Þjóðhátíðarlög bræðranna Friðriks Dórs og Jóns Jónssonar vekja lukku netverja.
Á sama tíma, á sama stað er klassískt Þjóðhátíðarlag og myndbandið myndar geggjaða stemningu
Heimaey er óvæntur sumarsmellur
Viðbrögðin við lögunum tveimur hafa verið góð
Þvílík gargandi snilld ! Hver annar en þeir bræður sjóða í hlaðborðsveislu fyrir þjóðhátíð 2018 !! @FridrikDor @jonjonssonmusic standing ovation ??????
— sisi astthors (@Sisi_Astthors) June 8, 2018
Ég held að ég verði að fara á Þjóðhátíð í 10 skipti eftir að hafa hlustað á þjóðhátíðarlagið frá @FridrikDor og @jonjonssonmusic þvílík NEGLA
— Magnús Haukur (@Maggihodd) June 8, 2018
Pollagalla trapprapp fyndnasta sem ég hef seð
— Johanna (@johannathorgils) June 8, 2018
Jón Jónsson og bróðir hans eru svakalegir! Ég er strax byrjaður að æfa mig í að fara á hnén í pollagalla, maður þarf að trúlofast með þetta lag í bakgrunn.
— Gylfi (@GHvannberg) June 8, 2018