Íslendingar luku keppni á EM í Frakklandi í dag eftir frábæra frammistöðu.
Sjá einnig: Öll mörk strákanna okkar á EM
Fólk keppist nú við að þakka strákunum fyrir mótið sem hefur verið frábær skemmtun. Nútíminn tók saman brotabrot af þakklætinu.
Hvað getur maður sagt? Rugl. Snilld. Stolt. Gæsahúð. Tár. Bros. Takkaskór. Takk! #ISL #emísland
— Gisli Gudmundsson (@Slingi) July 3, 2016
Takk strákar! Þvílík trú, von og kærleikur! Þið lyftuð Íslandi og þjóðinni upp í hæstu hæðir! #emísland #FRAISL
— Erna Jóhannesdóttir (@ernajo83) July 3, 2016
Takk strákar! Vel gert! #EMÍsland #FRAISL #ISL #STOLT #HUH
— Nanna Arnarsdóttir (@nannaosk86) July 3, 2016
svo mikið stolt og þakklæti í hjarta mínu núna. Takk strákar! #emisland #EURO2016
— Kristín Magnúsdóttir (@Kristinmagg1) July 3, 2016
Takk fyrir okkur strákar, þið stóðuð ykkur frábærlega. Takk fyrir okkur! #EmÍsland #EURO2016 #TakkStrákar
— Agust Olafsson (@agustolafsson) July 3, 2016
https://twitter.com/andreagudnyy/status/749722086889943040
S p e n n u f a l l ✨ En eftir stendur stolt og beinlínis væntumþykja til strákanna og þjálfaranna. TAKK fyrir mig ????? #takkLars #emísland
— Bára Huld Beck (@barahuldbeck) July 3, 2016
Frábært lið, takk fyrir að gera síðustu vikur skemmtilegri.
frábær skemmtun.#emisland— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) July 3, 2016
Vá hvað þetta er búið að vera skemmtilegt! Takk fyrir mig strákar, þið eruð geggjaðir ? hlakka til HM #emísland
— Katrín Atladóttir (@katrinat) July 3, 2016
Takk strákar þið eruð búnir að vera magnaðir⚽️????
— Jórunn Gunnarsdóttir (@JorunnGunnarsd1) July 3, 2016
?❤?Ég dáist að landsliðinu okkar í knattspyrnu og allri þjóðinni fyrir samheldnina fyrir, í og eftir leiki.Takk fyrir ævintýrið ?#emisland
— Ninna Omarsdottir (@ninnaomars) July 3, 2016
En viðurkennum það. Við hugsuðum öll svona á einhverjum tímapuntki í leiknum gegn Frakklandi
https://twitter.com/SYSlPHUS/status/749694736554942464