Auglýsing

Þorgerður Katrín endurkjörin formaður og Þorsteinn kjörinn varaformaður

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var í dag endurkjörin formaður Viðreisnar á landsþingi flokksins sem fram fór í Reykjanesbæ í dag. Þorgerður hlaut 95.3 prósent greiddra atkvæða.

Þá var Þorsteinn Víglundsson, þingmaður flokksins, kjörinn varaformaður á þinginu. Hann hlaut 98,5% atkvæða. Þorsteinn tekur við embættinu af Jónu Sólveigu Elínardóttur. 

Nýkjörin og ný forysta Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður og Þorsteinn Víglundsson varaformaður. Allar hendur á dekk – ruggum bátnum!

Posted by Viðreisn on Sunnudagur, 11. mars 2018

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing