Auglýsing

Þrumur og eldingar eins og í útlöndum í nótt

Mikið þrumuveður gekk yfir landið í austanvert í nótt og þá telja eldingar einhver hundruð samkvæmt hugleiðinginum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Enn mælast eldingar suður af landinu og fyrir norðan Vatnajökul. Þetta kem­ur fram á vef Veður­stof­unn­ar.

Sjá einnig: Twitter sprakk þegar öflugt eldingaveður gekk yfir höfuðborgarsvæðið: „Tilvalið kvöld til að vekja skrímslið mitt til lífsins“

Á vef al­manna­varna er að finna upp­lýs­ing­ar um for­varn­ir og viðbrögð vegna eld­inga. Í morgun voru enn að mælast eldingar suður af landinu og fyrir norðan Vatnajökuls. Þá var ekki er hægt að útiloka að eldingar nái niður í Eyjafjörð með morgninum en á vef Vísis segir að engar tilkynningar hafi borist Veðurstofunni í morgun.

Þar er haft eftir Haraldi Eiríkssyni, veðurfræðingi, að þrumuveðrið hafi verið öflugt og óvenjulegt. „Það gerist sjaldan á Íslandi. Þetta er meira eins og útlenskt þrumuveður,“ segir hann í samtali við Vísi.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing