???????? HÚH!
Er þetta ekki komið gott? Greinilega ekki miðað við óvísindalega könnun sem Nútíminn gerði á Twitter. Víkingaklappið virðist lifa góðu lífi nú þegar EM í fótbolta er löngu lokið og líf Íslendinga komið í fastar skorður.
Númeraplata = eilíft líf
Sá gæja með HÚH á bílnumeraplotunni sinni, er ekki verið að fara fram ur ser herna
— unnursvala (@unnursvala) August 17, 2016
Þetta virðist allavega vera það eina sem við erum þekkt fyrir erlendis
Var að taka "húh" með 3 spánverjum inná baðherbergi á einhverjum bar, það var gaman
— DanielOrri (@danielorri) August 26, 2016
Auðvitað kom HÚH-ið í kynningarmyndbandinu á Ragga Sig hjá Fulham! Gat bara ekki annað verið! #Fotboltinet
— Sæþór Sumarliðason (@saesisumarlida) August 23, 2016
Kemur fyrir mig nànast daglega hérna. þ:Where you from? Ég: iceland. þ:(Taka vikingaklappid) HÚH!
Allavega buid ad gleyma Eyjafjallajökkli?— Kolbeinn Kristinsson (@IceBearBoxing) August 23, 2016
Hoteleigandinn her er norskur og talar bara norsku við okkur. Restin af staffinu er frá Portúgal og segir bara #huh og hlær.
— Sólveig Rán (@SolveigRan) August 15, 2016
Víkingaklappaði mig í gegnum öryggishliðið í Osló. Ekkert vesen bara #húh og þjóðernisstolt er ég borða harðfisk og humma ég er kominn heim
— Guðmar ?️jartur (@heilogsael) August 15, 2016
Það er alltaf staður og stund
Ég og kæró að ríða:
Hann: *rassskellir mig tvisvar*
Ég: ????HÚH????
Hef ekki heyrt frá honum í viku— hrafnhildur anna (@FemaleLarryBird) August 25, 2016
Sá góðan vin minn, Tom Odell, spila í Eldborg í kvöld. Stóð sig með eindæmum vel en hefði mátt enda showið á víkingaklappinu #huh
— Rafn (@rafnerlingsson) August 24, 2016
https://twitter.com/sjuskud/status/766017125521756162
Örlar á kaldhæðni?
Ég byrja alla #morgna á góðu HÚH-i. Eigið GLEÐILEGAN #mánudag vinir, kiss KISS
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) August 15, 2016