Auglýsing

Tíu glæsilegir þingmenn eftir fegrun í YouCam

 

Appið YouCam nýtur gríðarlegra vinsælda hér á landi. Með appinu er hægt að umbreyta útliti sínu, með misjöfnum árangri þó, og hægt er að gera allt frá því að mjókka andlit og nef, stækka varir og breyta lit augna.

Sjá einnig: Sorgmædd yfir því að ungar stúlkur noti app til að breyta útlitinu

En hvað ef þingheimur fengi slíka fegrunaraðgerð? Nútíminn setti nokkra þingmenn í gegnum appið og útkoman er vægast sagt glæsileg.

 

Guðlaugur Þór með plokkaðar augabrúnir, hærri kinnbein og þrýstnar varir er stórglæsilegur

Ljóst er að Brynjar Níelsson ætti að endurskoða hárlitinn og fara meira í þessa átt

2015-02-25-19-55-32-371

Það mætti halda að ekkert hafi verið átt við þessa mynd af Guðmundi Steingrímssyni — svo náttúrulegur er hann með bleikar varir og óaðfinnanlegar augabrúnir

2015-02-25-19-51-12-534

Katrín Jakobsdóttir var engin skinka á sínum yngri árum en smá brúnka og hvítari tennur koma henni í áttina

2015-02-25-19-47-36-512

Árni Páll hefur ástæðu tul að brosa enda með glæsilegan, ljósan og krullaðan koll

2015-02-25-19-43-37-722

Hæ sæta. Nei, vó. Ert þetta þú, Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra?

2015-02-25-19-40-21-125

Vigdís Hauksdóttir hreinlega geislar eftir þessa fegrunaraðgerð

2015-02-25-19-36-59-822

Bjarni Benediktsson hefði greinilega gott af smá brúnku. Og grænum linsum

2015-02-25-19-34-56-078

Sigmundur Davíð gæti litið svona út eftir ferð á góða strönd. Hressilegt útlit!

2015-02-25-19-32-36-877

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing