Á Twitter eru nokkrir sniðugir og vinsælir tístarar sem vekja oft töluverða athygli á miðlinum. Þar er líka fólk sem er sniðugt og skemmtilegt en vekur litla athygli.
Nútíminn tók saman nokkra geggjaða tístara sem eru með allt of fáa fylgjendur og við mælum með að þú eltir.
Jónas er bæði hnyttinn og skemmtilegur gaur
https://twitter.com/Groovemastergbr/status/945320277868777478
Guðmundur er alltaf að gera eitthvað sniðugt á Twitter og spáði meira að segja fyrir um orð ársins
#ársins heldur áfram!
#19 Nýyrði ársins er Epalhommi. Höf. HLV pic.twitter.com/JgJF9fI8sl— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 19, 2017
Azra kallar sig fyrirmyndar múslima á Twitter. Mjög skemmtileg, mælum með að þú fylgir
Allir veitingastaðir:
A: já hvað er nafnið?
Ég: Azra
A: Ása??
Ég: AZzRrAa
A: Arna???
Ég: nei A Z R A (stafa það)
A: já ok Ásta
Ég: jájá ég heiti bara Ásta— Fyrirmyndar múslimi (@Chronic_Thunder) November 18, 2017
Snærós Sindradóttir er kona sem allir ættu að fylgja á Twitter
Barnseign í hnotskurn: Að Spotify setji Karíus og Baktus á topplistann minn fyrir árið. pic.twitter.com/1kQXjmAYVw
— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) December 6, 2017
Björn er ógeðslega fyndinn
Gunni Nelson við barnið sitt:
“Jæja sonur minn, eigum við að fara niður á tjörn og berja endurnar?”— Björn Leó (@Bjornleo) December 31, 2017
Sveinn Kjarval er frábær tístari
Lifa bara á afgangs ídýfu úr áramótapartíum í heilan mánuð. Voganúar.
— $v1 (@SveinnKjarval) January 1, 2018
Við mælum með að fólk fylgi Bjarka
Skreytum hús með grænum greinum pic.twitter.com/SVXrQ3Mogo
— Bjarki (@BjarkiStBr) December 29, 2017
Jóhanna Rakel er rappari sem er líka geggjuð á Twitter
??Jésú dó fyrir hópinn sinn ??
— Litli Fjárfestirinn (@ungurfjarfestir) April 14, 2017
Þóra Sif er sniðug. Mælum með henni!
Ég hugsa mjög reglulega um agnarsmáa hökutoppinn hans John Travolta. pic.twitter.com/RCKf9OU5jQ
— Þóra Sif Guðmunds ? (@thorasifg) April 21, 2017
Þórhildur er með munninn fyrir neðan nefið
Ógeðslega fyndið ef karlar þurfa smokk eins og konur dömubindi, alltaf eitthvað að sæða yfir sig í bíó
— jáfíntjásælljáfíntjásælljáfíntjásælljáfíntjásæll (@thorhildurhlin) March 17, 2017
Dísa Djók segir oft góðan djók á Twitter
,,fæ mér múslí eins og bruce lee" er legit besta isl ríma sem ég hef heyrt. takk maggi mix you relevant son of a bitch ??
— lady goodtimes ? (@asdismv) September 14, 2017
Salka Rún er með allt of fáa fylgjendur á Twitter miðað við hvað hún er skemmtileg þar
24 okt = Kvennafrídagur, sögulegur dagur að berjast fyrir óréttlæti á vinnumarkaði.
Ísland: OMG 24 OKT! ?NÝR SVEINKA NOCCO DRYKKUR KOMINN!?
— Salka Rán (@SalkaRn) October 24, 2017