Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og félagar í Miðflokknum frumsýndu í gærkvöldi nýtt merki flokksins. Í merkinu, er að sögn Sigmundar, íslenskur hestur sem sameinar sveit og þéttbýli, vinnu og afþreyingu. Hann greindi frá þessu á Facebook.
Merkið hefur vakið töluverða athygli og segja má að samfélagsmiðillinn Twitter hafi hreinlega farið á hliðina í gærkvöldi þegar merkið var fumsýnt.
Merkið hefur fengið misjafna dóma..
Hér höfum við ljótasta lógó alheimssögunnar. Væntanlega unnið af miðaldra manni í forritinu paint #Miðflokkurinn pic.twitter.com/qqyQVzBmh2
— Maggi Peran (@maggiperan) October 3, 2017
á Íslandi er slík fagurfræðisþurrð að hestur Sigmundar Davíðs er eins og svaladrykkur í eyðimörk pic.twitter.com/r55VpmYces
— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 3, 2017
https://twitter.com/MattDeaves/status/915337270621822976
Eru ekki allir búnir að ná í nýja gay dating appið? #kosningar2017 pic.twitter.com/yoUlxNXcUs
— Elis Taylor-Cole (@ElisTaylorCole) October 3, 2017
#MinnMiðflokkur pic.twitter.com/dg7SeGhT7k
— Hjalti Harðarson (@hhardarson) October 3, 2017
Næs! Nýr robot unicorn attack ? pic.twitter.com/K46NstrsJ8
— Þ➰rður Hans (@thordurhans) October 3, 2017
Fljótföndrinn HF pic.twitter.com/TlXCQss1v4
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) October 3, 2017
Ásta Helgadóttir, Pírati, er ánægð með merkið…
Viðbrögð mín við nýja logoi mið-flokksins. pic.twitter.com/lRWIR360Qg
— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) October 3, 2017
Samsæri?
Bíddu við? Komst RÚV inn á facebook aðgang Miðflokksins og er enn og aftur að fokka í Simma? pic.twitter.com/1NyYElVHjk
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 3, 2017
Hver ber ábyrgð?
hjá hvað auglysingastofu er miðflokkurinn?
— Berglind Festival (@ergblind) October 3, 2017
Voru hestarnir spurðir?
Næst á dagskrá: hópmálsókn hesta sem vilja ekki láta bendla sig við SDG pic.twitter.com/EjRH6SoNCR
— Sunna Ben (@SunnaBen) October 3, 2017