Síðasti þáttur Fanga var á dagskrá RÚV í kvöld. Sex þættir voru í seríunni og kallar Twitter eftir annarri seríu.
Sumir áhorfendur hugsuðu til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, þegar nautahakkið fékk að fljúga í eldhúsinu.
Nútíminn tók saman það helsta.
Á ég bara að geta beðið eftir nýrri seríu? Ég gat varla beðið eftir nýjum þætti #fangar
— Sigrún Birna (@SiggaBee) February 5, 2017
Frábær lokaþáttur af #fangar! Besti þátturinn í seríunni og maður er mjög peppaður fyrir þeirri næstu. Bravó!
— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) February 5, 2017
HA! Seríu tvö NÚNA! #fangar
— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) February 5, 2017
Áhorfendur hugsuðu til Sigmundar Davíðs…
Miðaldra konur að troða hráu hakki uppí hvora aðra og ég hugsa bara um að það vanti mjög enska tekexið. #fangar
— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) February 5, 2017
Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill. #fangar
— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) February 5, 2017
Það er greinilega verið að elda uppúr uppskriftabók SDG þarna í jailinu. Hakk a la Simmi #fangar
— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) February 5, 2017