Eins og greint hefur verið frá sprakk ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar í nótt. Það var ekki bara stjórnin sem sprakk heldur sprakk Twitter í loft upp eftir að fréttirnar bárust. Nútíminn tók saman brot af því besta.
1.
Stjórnarslitin sýna að fólk hefur fengið nóg af leyndarhyggju kerfi þar sem ofbeldi gegn konum og börnum er tekið af léttúð og andvaraleysi.
— þorgerður katrín (@thorgkatrin) September 15, 2017
2.
HUGE. RÍKISSTJÓRNIN FALLIN. pic.twitter.com/8XLFRWPq5n
— Logi Pedro (@logipedro101) September 15, 2017
3.
ég er andvaka. það er bara það minnsta sem maður getur gert
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 15, 2017
4.
Eitt í þessu öllu saman… BERGUR ÞÓR INGÓLFSSON. #höfumhátt
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) September 15, 2017
5.
Í júní mátti ekki birta nöfn meðmælenda.En í júlí mátti segja forsætisráðherra frá því að pabbi hans væri meðmælandi pic.twitter.com/JY5YbpvYaC
— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) September 14, 2017
6.
Það tók Bjarta Framtíð ágætlega langan tíma að fatta hvað Sjálfstæðisflokkurinn er skítugt drasl batterí.
— Emmsjé (@emmsjegauti) September 15, 2017
7.
Þriðja ríkisstjórn D í röð sem klárar ekki heilt kjörtímabil #stöðugleiki
— Marinó Örn (@marinoorn) September 15, 2017
8.
mood pic.twitter.com/zxFT2G2f24
— árni ✍ (@2000vandinn) September 15, 2017
9.
Twitter 1 – Dagblöð 0 pic.twitter.com/3mG192z9wv
— Björgvin Ingi Ólafs. (@bjorgvinio) September 15, 2017
10.
Faðir minn? Ég var ekki einu sinni sonur hans á þessum tíma
— Valþór (@valthor) September 15, 2017
11.
Mood pic.twitter.com/0HkUcQkXcp
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) September 15, 2017
12.
Ríkisstjórnarslit. En mér finnst meiri söknuður af Cassini sem fellur inn í lofthjúp Satúrnusar í fyrramálið og fær núna enga athygli
— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) September 15, 2017
13.
það er full blown íslenskt House of Cards í gangi akkúrat núna
„Halló er þetta Inga Sæland? Það er komið að því að afnema verðtrygginguna“ pic.twitter.com/ZibO6Fd2s2
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) September 15, 2017
14.
Fær þessi ríkisstjórn ekki bara einhver meðmæli og heldur áfram?
— Gummi Ben (@GummiBen) September 15, 2017
15.
"Vi…viljið þið vera með mér í ríkisstjórn?" pic.twitter.com/LBkEqq1gZy
— Atli (@atlisigur) September 15, 2017