Forkeppni Eurovision hélt áfram á RÚV í kvöld og að sjálfsögðu breyttist Twitter í eitthvað annað en hann er flesta daga. Kassamerkið #12stig var notað til að fanga umræðuna og Nútíminn tók saman nokkur ódauðleg tíst.
Alltaf haft soft-spot fyrir gömlum krútt köllum… En þetta er mesta "pissulag" í heimi #12stig
— Jónína Birgisdóttir (@JoninaBirgis) February 13, 2016
Eins gott að Bubbi er ekki þarna með súkkulaði #12stig
— Áslaug Friðriksdóttir (@aslaugf) February 13, 2016
Stelpa sem á kött, lítur upp til @hugleikur og er fáránlega sæt. Hjúkk að hún nefndi Lost sem uppáhalds þátt. Varð að hafa galla. #12stig
— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) February 13, 2016
Man enginn eftir Pétri Ormslev? Helga M og hann voru posh and becks íslands in the 80's #12stig
— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) February 13, 2016
Ætlaði að segja það að Pétur Jesú myndi ekki láta sjá sig í kvöld! ? #12stig
— Steinunn Sigurjóns (@sigurjnsd) February 13, 2016
Það var kærustuparaþema í kvöld. En kossinn sem varð ekki vakti athygli.
Frrrrrrrrriendzone! #12stig pic.twitter.com/FWYeupQFaA
— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 13, 2016
Helgi Valur var glitrandi og fólk kunni að meta það.
ÞETTA LÚKK ??? #12stig
— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) February 13, 2016
Djöfull er Helgi Valur að vinna með ógeðslega neeeeeett lúkk. Fokk. Nett. #12stig
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 13, 2016
Einhver ýtti á gyllta hnappinn fyrir Helga Val! #12stig
— Berglind Festival (@ergblind) February 13, 2016
Viðtölin við keppendur stráðu sköpuðu slæmar minningar á sumum.
https://twitter.com/lodmfjord/status/698601421982339073
Bragi!
Er ekki nóg að hafa þessar spurningar til að velja fulltrúa Íslands? Þurfum við endilega að hlusta á lögin? #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 13, 2016
Touché!
"Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?"
"-Tutt … frá 1970".Sem eru 46 ár.
Tíminn líður aldeilis hratt á gervihnattaöld. #12stig— Haukur Bragason (@HaukurBragason) February 13, 2016
Tíminn líður hratt á gervihnatta öld og allt það… Lengi í bransanum? "Jaaa tuttug….. Síðan 1970!" #12stig
— Þóranna H Þórsdóttir (@Thoranna85) February 13, 2016