Lögreglan á Akureyri óskar liðsinnis við að finna tvo unga bræður sem eru týndir á Akureyri. Lögreglan biðlaði til allra sem geta veitt upplýsingar á Facebook í dag.
Drengirnir eru klæddir m.a. í úlpur, annar í dökkbláa og hinn í ljósbláa. Þeir eru líklega með reiðhjólahjálma á höfði. Þeir sem geta veitt lögreglu upplýsingar eru beðnir að hafa samband í síma 444-2800.
Þeir fóru frá heimili sínu um morgun, föstudag, og sáust síðast á Drottningarbraut um kl. 07:00.
UPPFÆRT: Piltarnir eru fundnir.
Tuttugu og tveir ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.
Tuttugu þeirra voru stöðvaðir í...
Tilkynnt var um skotárás á Ingólfsstræti, í miðbæ Reykjavíkur, um klukkan eitt í nótt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.
Sá sem fyrir árásinni...
Forseti Úkraínu, Volodymyr Zelensky hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann lýsir yfir vilja Úkraínu til að hefja friðarviðræður við Rússa eins fljótt...
James Dennehy, yfirmaður FBI-skrifstofunnar í New York, var vísað úr starfi á mánudag.
Ríkissaksóknari Bandaríkjanna, Pam Bondi, gaf sterklega í skyn nýlega að höfuðstöðvar FBI...
Sagnfræðingurinn Gústaf Níelsson mættið í Spjallið með Frosta Logasyni, þar sem hann ræddi vítt og breitt um stjórnmál, tjáningarfrelsi í Evrópu, aðgerðir Donald Trump...
Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, hefur notið mikils stuðnings í Evrópu og Bandaríkjunum frá upphafi innrásar Rússlands í landið árið 2022.
Hins vegar var nýlegur fundur...
Í þættinum Judging Freedom ræddi fyrrum dómarinn og núverandi fjölmiðlamaðurinn, Andrew Napolitano við fyrrum ofurstann Douglas McGregor, sem er einn reyndasti herforingi Bandaríkjanna.
Þeir ræddu...
Stefán Einar Stefánsson mætti nýlega í hlaðvarpsþáttinn Fullorðins á Brotkast.is og ræddi þar um óvenjulega og krefjandi reynslu sína af því að starfa á...
Þegar reglur hafa verið teknar upp í EES-samninginn verður ekki aftur snúið og Ísland verði í síauknum mæli hluti af evrópska kerfinu.
Þetta segir Arnar...
Úkraínska þinginu, Verkhovna Rada, mistókst að staðfesta lögmæti forsetans, Volodymyr Zelensky í fyrstu tilraun þann 24. febrúar.
Í fyrri atkvæðagreiðslunni hlaut Zelensky einungis 218 af...
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, póstaði á samfélagsmiðlinum X myndbandi af viðtali CNN við Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Ólafur Ragnar bendir á að...