Unglingadrykkja hrunið síðustu 30 ár þrátt fyrir auðveldara aðgengi

Viðskiptaráð segir Félag lýðheilsufræðinga á villigötum þegar það kemur að „aðgangsstýringu“ að áfengi en tilefnið er yfirlýsing félagsins þar sem alþingismenn eru hvattir til að „tryggja ríkiseinokun á áfengismarkaði til að takmarka aðgengi barna.“ Til þess að renna stoðum undir þá skoðun Viðskiptaráðs hefur það birt tölulegar upplýsingar um fjölda þeirra unglinga sem hafa bæði … Halda áfram að lesa: Unglingadrykkja hrunið síðustu 30 ár þrátt fyrir auðveldara aðgengi