Auglýsing

Ungmenni birta myndir og myndbönd þar sem þau syrgja brotthvarf Zayn úr One Direction

Zayn Malik til­kynnt í dag að hann sé hætt­ur í stráka­hljóm­sveit­inni One Directi­on. Ungmenni um allan heim syrgja ákvörðun hans og í dag voru fjölmörg myndbönd birt á netinu sem sýna viðbrögð aðdáenda hljómsveitarinnar.

Zayn bað aðdáendur sína afsökunar í tilkynningu í dag.

Ég er að hætta af því að ég vil vera venju­leg­ur 22 ára ein­stak­ling­ur sem get­ur slappað af og átt einka­líf utan kast­ljóss­ins. Ég veit að ég á fjóra vini fyr­ir lífstíð í Lou­is, Liam, Harry og Niall. Ég veit að þeir munu halda áfram að vera besta hljóm­sveit í heimi.

Í til­kynn­ing­unni kemur einnig fram að hinir meðlim­irn­ir virði ákvörðun hans þó svo að þeim þyki leitt að hann skuli hafa ákveðið að hætta.

 

Hér fyrir neðan má sjá viðbrögð á Twitter og Vine. Þetta er rosalegt.

https://twitter.com/StyIesWannaBe/status/580773846527164416

Og sjáið þetta

Og þetta


Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing