Zayn Malik tilkynnt í dag að hann sé hættur í strákahljómsveitinni One Direction. Ungmenni um allan heim syrgja ákvörðun hans og í dag voru fjölmörg myndbönd birt á netinu sem sýna viðbrögð aðdáenda hljómsveitarinnar.
Zayn bað aðdáendur sína afsökunar í tilkynningu í dag.
Ég er að hætta af því að ég vil vera venjulegur 22 ára einstaklingur sem getur slappað af og átt einkalíf utan kastljóssins. Ég veit að ég á fjóra vini fyrir lífstíð í Louis, Liam, Harry og Niall. Ég veit að þeir munu halda áfram að vera besta hljómsveit í heimi.
Í tilkynningunni kemur einnig fram að hinir meðlimirnir virði ákvörðun hans þó svo að þeim þyki leitt að hann skuli hafa ákveðið að hætta.
Hér fyrir neðan má sjá viðbrögð á Twitter og Vine. Þetta er rosalegt.
https://twitter.com/StyIesWannaBe/status/580773846527164416
IM LITERALLY CRYING SO HARD ZAYN PLEASE NO IS THIS A JOKE pic.twitter.com/V6nYuSmC5W
— trina (@saltyhes) March 25, 2015
Guess who's hysterically crying bc Zayn left 1D??!!? pic.twitter.com/1i9iTYaBFR
— Lexi (@xBesideCALM) March 25, 2015
Og sjáið þetta
Og þetta