Listamaðurinn Miguel Vasquez leikur sér að því færa allskonar teiknimyndapersónur yfir í þrívíddarform þannig að þær verði sem raunverulegastar og deilir síðan niðurstöðunum með...
Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og friðarverðlaunahafi Nóbels, er látinn áttræður að aldri eftir stutt veikindi. Fjölskylda hans tilkynnti andlátið á Twitter-síðu hans...
Spænska fatakeðjan Zara hefur sætt mikilli gangrýni á samfélagsmiðlum í Svíþjóð eftir að Christine Aveholt Franzén birti mynd af kjól úr verslun Zöru í...
Poppdrottningin Madonna fagnar sextugs afmæli sínu í dag. Ferill hennar spannar rúmlega 30 ár og hafa fáir haft jafn mikil menningarleg áhrif í jafnlangan...
Drottning sálartónlistarinnar Aretha Franklin er látin 76 ára að aldri. Hún hafði glímt við heilsubresti undanfarin ár og tilkynnti á síðasta ári að hún...
Breski grínistinn Rowan Atkinson, sem Íslendingar þekkja best sem hinn klaufalega herra Bean, kemur Boris Johnson fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands til varnar eftir umdeild ummæli...
Ísrael gæti þurft að hætta við að halda Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, nái ríkissjónvarpið þar í landi ekki að greiða skuld sína við Samtök...
Stytta Steinunnar Þórarinsdóttur myndhöggvara er komin í leitirnar en henni var stolið úr miðbæ Baton Rouge í Louisiana í Bandaríkjunum að því er kemur fram...
Drottning sálartónlistarinnar Aretha Franklin er sögð alvarlega veik og við dauðans dyr. Hún liggur á sjúkrahúsi í heimaborg sinni Detroit umkringd fjölskyldu og nánum...
Knattspyrnumaðurinn Wayne Rooney er ekki dauður úr öllum æðum og það sannaðist í gærkvöldi þegar hann hjálpaði liði sínu, DC United, að tryggja sigur...
Iain Reid, yngri bróðir forsetafrúarinnar Elizu Reid, er í stóru viðtali við kanadíska fjölmiðilinn Vice þar sem hann er sagður næsti stóri rithöfundur Kanada og...
Umhverfis- og dýraverndunarsamtökin World Wildlife Fund, WWF, tilkynntu nýlega samstarf sitt við Jökul Júlíusson söngvara og tónlistarmann úr hljómsveitinni Kaleo. Samstarfið felst í myndbandsseríu...
Slökkviliðsmenn í slökkviliðinu í Leicestershire náðu á dögunum ótrúlegu myndbandi af „eldhvirfilbyl“ við iðnaðarsvæði í Derbyshire á Englandi.
Á Facebook-síðu slökkviliðsins er sagt frá því að slökkviliðsmennirnir...
Tveir eldri menn læddust út af elliheimili sínu á föstudaginn til þess að fara á þungarokkhátíðina Wacken Open Air í Þýskalandi.
Hátíðin, sem fer fram...
Fjórði og síðasti keppnisdagur heimsleika CrossFit fer fram í dag og íslensku keppendurnir voru í ágætri stöðu fyrir keppnisgreinar dagsins. Katrín Tanja Davíðsdóttir var...
„Stundum eru hlutirnir ósanngjarnir og fara ekki eins og lagt var upp með í byrjun,“ skrifar Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir á Instagram-síðu sína en hún...
Þær Annie Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir eru meðal efstu keppenda eftir annan dag á heimsleikum CrossFit sem fara nú...