Ómissandi á Ítalíu: Þrjár borgir, þrír veitingastaðir

Það er víst af nógu að taka þegar góðir veitingastaðir á Ítalíu eru annars vegar. Hérna höfum við tekið sama þrjá góða veitingastaði í...

Margir óttast endurkomu örþunnu augabrúnanna vegna Vogue-forsíðu Rihönnu

Stórstjarnan Rihanna prýðir forsíðu septemberútgáfu breska Vogue sem þykir mikill heiður í tískuheiminum. Forsíðan þykir afar vel heppnuð enda Rihanna ákveðið tískugoð. Augabrúnir tónlistarkonunnar...

Auðveldara að streyma tónlist en ná í hana ólöglega

Ólöglegt niðurhal tónlistar minnkar eftir því sem streymisveitur verða vinsælli samkvæmt nýjum tölum frá Bretlandi. Nú segjast aðeins einn af hverjum tíu hala niður tónlist...

Ein launahæsta leikkona heims horfin – Hefur ekki sést í meira en mánuð

Aðdáendur kínversku leikkonunnar Fan Bingbing eru orðnir áhyggjufullir en hún hefur ekki sést opinberlega síðan 1. júlí þegar hún heimsótti barnaspítala. Kínverskir fjölmiðlar fjalla nú...

Ísland loksins aftur hærra en Svíþjóð

Íslendingar geta tekið gleði sinni á ný því Ísland er loksins aftur orðið hærra en Svíþjóð. Hæsta fjall Svíþjóðar, Kebnekaise, hefur lækkað vegna hitabygljunnar...

Nutella leitar að súkkulaðismökkurum

The Ferro Company, sem framleiðir meðal annars súkkulaðismjörið fræga Nutella, leitar nú að 60 „ófaglærðum“ smökkurum til að smakka vörurnar sínar. Einu kröfurnar sem...

Alan Alda greindist með Parkinsonsjúkdóminn

Stórleikarinn Alan Alda greindi frá því að hann væri með taugahrörnunarsjúkdóminn Parkinson í sjónvarpsþættinum CBS This Morning í dag að því er kemur fram...

Thomas Cook hættir viðskiptum við dýragarða sem hýsa háhyrninga

Ferðaþjónustufyrirtækið Thomas Cook hefur tilkynnt að það ætli að hætta að selja ferðir í dýragarða sem halda háhyrninga en samkvæmt forsvarsmönnum fyrirtækisins er rúmlega...

Heiða Rún hættir í sjónvarpsþáttunum Poldark

Heiða Rún Sigurðardóttir, eða Heida Reed eins og hún er þekkt erlendis, er hætt í þáttunum vinsælu Poldark en hún lék Elizabeth Warleggan, eitt...

Kanye West íhugaði sjálfsvíg: „Ekki umgangast fólk sem lætur þig vilja taka eigið líf”

Tónlistarmaðurinn Kanye West opnaði sig um baráttu sína við þunglyndi og sjálfsvígshugsanir á Twitter í gærkvöldi. West segist hafa tengt við nýútgefna heimildarmynd um...

Börn fræga fólksins á Instagram

Börn fræga fólksins eru oftar en ekki þekkt fyrir að vera afkvæmi foreldra sinna. Mörg þeirra feta í fótspor foreldranna og reyna fyrir sér...

Skemmdarverk unnin á stjörnu Donald Trump – Vitni tóku atvikið upp á myndband

Í gærkvöldi voru unnar stórskemmdir á stjörnu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á Hollywood Boulevard í Los Angeles. Stjarnan var hluti af vinsælum ferðamannastað sem...

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson valinn besti leikstjórinn á japanskri kvikmyndahátíð

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson kvikmyndaleikstjóri hlaut leikstjóraverðlaunin kvikmyndahátíðinni Skip City International D-Cinema Festival í Japan sem lauk um síðustu helgi fyrir kvikmynd sína „Undir trénu“...

Fyrsta trans ofurhetjan væntanleg í sjónvarp

Leikkonan Nicole Maines mun leika trans ofurhetju í næstu þáttaröð sjónvarpsþáttanna Supergirl. Maines verður þá sú fyrsta til þess að leika trans ofurhetju. Hún...