Stórstjarnan Rihanna prýðir forsíðu septemberútgáfu breska Vogue sem þykir mikill heiður í tískuheiminum. Forsíðan þykir afar vel heppnuð enda Rihanna ákveðið tískugoð. Augabrúnir tónlistarkonunnar...
Ólöglegt niðurhal tónlistar minnkar eftir því sem streymisveitur verða vinsælli samkvæmt nýjum tölum frá Bretlandi. Nú segjast aðeins einn af hverjum tíu hala niður tónlist...
Aðdáendur kínversku leikkonunnar Fan Bingbing eru orðnir áhyggjufullir en hún hefur ekki sést opinberlega síðan 1. júlí þegar hún heimsótti barnaspítala.
Kínverskir fjölmiðlar fjalla nú...
Íslendingar geta tekið gleði sinni á ný því Ísland er loksins aftur orðið hærra en Svíþjóð. Hæsta fjall Svíþjóðar, Kebnekaise, hefur lækkað vegna hitabygljunnar...
The Ferro Company, sem framleiðir meðal annars súkkulaðismjörið fræga Nutella, leitar nú að 60 „ófaglærðum“ smökkurum til að smakka vörurnar sínar. Einu kröfurnar sem...
Stórleikarinn Alan Alda greindi frá því að hann væri með taugahrörnunarsjúkdóminn Parkinson í sjónvarpsþættinum CBS This Morning í dag að því er kemur fram...
Netflix vill halda áfram framleiðslu á þáttum grínistans og leikarans Aziz Ansari „Master of None“ en hann var ásakaður um kynferðislega áreitni í byrjun þessa...
Ferðaþjónustufyrirtækið Thomas Cook hefur tilkynnt að það ætli að hætta að selja ferðir í dýragarða sem halda háhyrninga en samkvæmt forsvarsmönnum fyrirtækisins er rúmlega...
Tónlistarmaðurinn Kanye West opnaði sig um baráttu sína við þunglyndi og sjálfsvígshugsanir á Twitter í gærkvöldi. West segist hafa tengt við nýútgefna heimildarmynd um...
Í gærkvöldi voru unnar stórskemmdir á stjörnu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á Hollywood Boulevard í Los Angeles. Stjarnan var hluti af vinsælum ferðamannastað sem...
Sænski háskólaneminn og aktívistinn Elin Errson reyndi að koma í veg fyrir að afgönskum manni yrði vísað nauðugum úr landi á flugvellinum í Gautaborg...
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson kvikmyndaleikstjóri hlaut leikstjóraverðlaunin kvikmyndahátíðinni Skip City International D-Cinema Festival í Japan sem lauk um síðustu helgi fyrir kvikmynd sína „Undir trénu“...
Leikkonan Nicole Maines mun leika trans ofurhetju í næstu þáttaröð sjónvarpsþáttanna Supergirl. Maines verður þá sú fyrsta til þess að leika trans ofurhetju. Hún...