Ómissandi á Ítalíu: Þrjár borgir, þrír veitingastaðir

Það er víst af nógu að taka þegar góðir veitingastaðir á Ítalíu eru annars vegar. Hérna höfum við tekið sama þrjá góða veitingastaði í...

Endurgerð á Buffy The Vampire Slayer væntanleg

Von er á endurgerð á sjónvarpsþáttunum vinsælu um Buffy vampírumorðinga eða Buffy The Vapire Slayer eins og þættirnir heita á frummálinu. Greint var frá...

Ingvar E. Sigurðsson í stiklu fyrir nýju Fantastic Beasts-myndina

Íslenska leikaranum Ingvari E. Sigurðssyni bregður fyrir í nýrri stiklu fyrir myndina Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald sem frumsýnd var á Comic Con-ráðstefnunni í San...

Jónsi og Troye Sivan með nýtt lag saman

Nýtt lag eftir Jónsa úr Sigur Rós og ástralska söngvarann Troye Sivan birtist í stiklu fyrir kvikmyndina Boy Erased sem skartar Lucas Hedges og...

Obama dansandi glaður í Keníu

Barack Obama fyrrverandi forseti Bandaríkjanna er í heimsókn í Afríku þessa dagana. Hann hóf ferðina í Keníu þar sem hann heimsótti föðurfjölskyldu sína og...

Singapore Airlines er besta flugfélag í heimi, Icelandair í 87. sæti

Singapore Airlines er besta flugfélag í heimi samkvæmt lista Skytrax World Airline-verðlaunanna en þau eru eins og Óskarsverðlaunin nema fyrir flugiðnaðinn. Icelandair er í...

Sjáðu magnað myndband af ferðum borgarísjaka á 30 sekúndum

Risavaxinn borgarísjaki lónar rétt fyrir utan þorpið Innaarsuit á vesturströnd Grænlands og ógnar öryggi þorpsbúa en óttast er að ísjakinn brotni upp og valdi fljóðbylgju. Um...

Sjáðu geggjaða stiklu fyrir myndina um Freddie Mercury og Queen

Stikla fyrir nýja kvikmynd um Freddie Mercury og hljómsveitina Queen, var frumsýnd í dag. Myndin heitir Bohemian Rhapsody eftir einu frægasta lagi hljómsveitarinnar vinsælu. Það...

Gaf barni brjóst á tískusýningu: „Trúi ekki að ég sé á forsíðum blaðanna fyrir svona eðlilegan hlut”

Fyr­ir­sæt­an Mara Mart­in vakti athygli á tískusýningu Sports Illustrated á sunnudaginn þegar hún gaf dóttur sinni brjóst er hún gekk á bik­iníi um sýn­ingar­pallinn. Í...

Fyrsta sýnishornið úr þriðju þáttaröð Stranger Things

Fyrsta sýnishornið af þriðju þáttaröð Stranger Things var birt í dag í formi auglýsingar um opnun nýrrar verslunarmiðstöðvar í bænum Hawkins í Indiana-fylki þar...

Fyrsta myndin af nýrri Englandsdrottningu

Netflix hefur birt fyrstu myndina af Oliviu Colman í hlutverki Elísabetar Englandsdrottningar í sjónvarpsþáttunum vinsælu The Crown. Síðastliðinn október var tilkynnt að hún myndi taka...

Meirihluti Breta vill lögleiða kannabis

Í nýrri könnun sem dagblaðið Independent stóð fyrir kemur í ljós að meirihluti Breta vill lögleiða kannabis og selja í verslunum. Rannsóknarfyrirtækið BMG Research...

Sex and the City stjarna í framboð til ríkisstjóra New York

Bandaríska leikkonan Cynthia Nixon hyggst bjóða sig fram í embætti ríkisstjóra í New York fylki Bandaríkjanna. Nixon er þekktust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum...

Heimsókn Trump mótmælt í London: Risastór blaðra svífur yfir borgina, sjáðu myndbandið

Tugþúsundir manns eru samankomin í London til að mótmæla Donald Trump Bandaríkjaforseta. Trump flaug beint til Bretlands í opinbera heimsókn eftir leiðtoga­fund Atlants­hafs­banda­lags­ins í...