Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hótaði Írönum öllu illu á Twitter síðu sinni í nótt í kjölfar ræðu Hassan Rouhani, forseta Írans.
Trump varaði stjórnvöld í...
Von er á endurgerð á sjónvarpsþáttunum vinsælu um Buffy vampírumorðinga eða Buffy The Vapire Slayer eins og þættirnir heita á frummálinu. Greint var frá...
Íslenska leikaranum Ingvari E. Sigurðssyni bregður fyrir í nýrri stiklu fyrir myndina Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald sem frumsýnd var á Comic Con-ráðstefnunni í San...
Stórhljómsveitin Oasis hætti störfum fyrir tæpum 10 árum þegar upp úr sauð á milli bræðranna og forsprakka hljómsveitarinnar Liam og Noel Gallagher. Síðan þá...
Fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic ætlar að standa við sinn hluta verðmáls sem hann gerði við David Beckham þegar Svíþjóð og England mættust í 8-liða úrslitum...
Barack Obama fyrrverandi forseti Bandaríkjanna er í heimsókn í Afríku þessa dagana. Hann hóf ferðina í Keníu þar sem hann heimsótti föðurfjölskyldu sína og...
Singapore Airlines er besta flugfélag í heimi samkvæmt lista Skytrax World Airline-verðlaunanna en þau eru eins og Óskarsverðlaunin nema fyrir flugiðnaðinn. Icelandair er í...
Risavaxinn borgarísjaki lónar rétt fyrir utan þorpið Innaarsuit á vesturströnd Grænlands og ógnar öryggi þorpsbúa en óttast er að ísjakinn brotni upp og valdi fljóðbylgju.
Um...
Ísland er í sviðsljósinu í fréttaskýringaþættinum ástralska Dateline sem fjallar um jafnrétti kynjanna. Í þættinum er meðal annars fjallað um Kvennafrídaginn árið 1975, talað...
Stikla fyrir nýja kvikmynd um Freddie Mercury og hljómsveitina Queen, var frumsýnd í dag. Myndin heitir Bohemian Rhapsody eftir einu frægasta lagi hljómsveitarinnar vinsælu.
Það...
Fyrirsætan Mara Martin vakti athygli á tískusýningu Sports Illustrated á sunnudaginn þegar hún gaf dóttur sinni brjóst er hún gekk á bikiníi um sýningarpallinn.
Í...
Fyrsta sýnishornið af þriðju þáttaröð Stranger Things var birt í dag í formi auglýsingar um opnun nýrrar verslunarmiðstöðvar í bænum Hawkins í Indiana-fylki þar...
Netflix hefur birt fyrstu myndina af Oliviu Colman í hlutverki Elísabetar Englandsdrottningar í sjónvarpsþáttunum vinsælu The Crown. Síðastliðinn október var tilkynnt að hún myndi taka...
Í nýrri könnun sem dagblaðið Independent stóð fyrir kemur í ljós að meirihluti Breta vill lögleiða kannabis og selja í verslunum. Rannsóknarfyrirtækið BMG Research...
Bandaríska leikkonan Cynthia Nixon hyggst bjóða sig fram í embætti ríkisstjóra í New York fylki Bandaríkjanna. Nixon er þekktust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum...
Tugþúsundir manns eru samankomin í London til að mótmæla Donald Trump Bandaríkjaforseta. Trump flaug beint til Bretlands í opinbera heimsókn eftir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í...