Ómissandi á Ítalíu: Þrjár borgir, þrír veitingastaðir

Það er víst af nógu að taka þegar góðir veitingastaðir á Ítalíu eru annars vegar. Hérna höfum við tekið sama þrjá góða veitingastaði í...

Sjáðu meistara í pylsuáti setja magnað heimsmet: borðaði 74 pylsur á 10 mínútum

Bandaríkjamenn eru einstaklega góðir í átkeppnum og það sannaðist endanlega í gær þegar Joey „Jaws“ Chestnut varði meistaratitilinn í pylsuáti og setti ótrúlegt heimsmet....

Skipuleggjendur Fyre Festival greiða milljónir í skaðabætur

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Fyre Festival þurfa að borga tveimur gestum samtals fimm milljónir dala, eða rúmlega 500 milljónir íslenskra króna, í skaðabætur. Hátíðin lofaði lúxus og...

Áskrifendur Spotify krefjast endurgreiðslu vegna Drake

Áskrifendur streymisveitunnar Spotify voru allt annað en ánægðir um helgina þegar búið var að lauma lögum tónlistarmannsins Drake inn á nánast alla lagalista á...

Íslenska fyrirsætan Sif Saga prýðir forsíðu Harper’s Bazaar

Íslenska fyrirsætan Hrafnhildur Sif Dagbjartsson eða Sif Saga eins og hún kallar sig prýðir forsíðu tískutímaritsins Harper's Bazaar í Tyrklandi. Mbl greinir frá. Ásamt því...

Beyoncé og Jay-Z festust uppi á sviði á tónleikum um helgina

Stórstjörnurnar Beyoncé og Jay-Z eru á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Vel hefur gengið hjá þeim hjónum en á tónleikum í Varsjá í Póllandi...

Fyrsta kvenofurhetjan í yfirstærð væntanleg í kvikmyndahús

Fyrsta kvenofurhetjan í yfirstærð er væntanleg í kvikmyndahús. Sony Pictures hefur nú gefið grænt ljós á framleiðslu myndar um ofurhetjuna Faith Herbert úr teiknimyndaheimi...

Liam Payne og Cheryl hætt saman

Söngparið Liam Payne og Cheryl eru hætt saman en sögusagnir voru uppi um sambandsslit þeirra. Þau staðfestu þetta bæði á Twitter þar sem kemur fram...

Facebook deildi upplýsingum um notendur sína með 52 tækniframleiðendum

Samfélagsmiðillinn Facebook deildi upplýsingum notenda sinna með 52 tækni- og hugbúnaðarfyrirtækjum til þess að samfélagsmiðillinn virki sem best á snjallsímum og öðrum snjalltækjum. Þetta kemur...

Ævisaga Anthony Bourdain væntanleg á næsta ári

Von er á ævisögu sjónvarpskokksins Anthony Bourdain á næsta ári. Útgefandinn Ecco mun gefa út bókina sem verður hægt að nálgast í búðum haustið...

Sjáðu drungalegt myndband við lag rapparans látna XXXTentacion

Rapparinn umdeildi XXXTentacion, sem var skotinn til bana 18. júní síðastliðinn, var jarðaður í gær. Myndband við lagið hans „SAD!“ kom út í dag en því...

Joe Jackson látinn eftir baráttu við krabbamein

Umboðsmaðurinn Joe Jackson, faðir Michaels Jackson, er látinn 89 ára að aldri eftir margra ára baráttu við krabbamein í brisi. TMZ greinir frá. Hann var...