Argentíska fótboltagoðsögnin Diego Maradona vakti mikla athygli í spennuþrungnum leik Argentínu og Nígeríu á HM í gær. Kappinn þurfti á aðstoða sjúkraliða að halda í...
Leikkonan Hera Hilmarsdóttir bættist í hóp góðkunnra leikara sjónvarpsþáttaraðarinnar The Romanoffs á dögunum en þáttaröðin er framleidd af Amazon og verður sýnd seinna á...
Bandaríski leikarinn Ron Perlman sagði frá athyglisverðu atviki á Twitter síðu sinni í gær. Þar segir hann frá því þegar að kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein...
Heimsmeistaramótið í knattspyrnu er einn stærsti íþróttaviðburður í heiminum. Það eiga ekki allir jafn auðvelt með að fylgjast með leikjunum á HM en Kólumbíumaðurinn...
Hæstiréttur Bandaríkjanna ákvað í gær að mál Brendan Dassey yrði ekki endurskoðað. Það er fjallað um mál Brendans í Netflix seríunni Making a Murderer...
Bandaríska leikkonan Roseanne Barr brotnaði niður og sagðist hafa misst allt í tilfinningaþrungnu viðtali eftir að hún var rekin frá nýlega endurvöktum grínþætti sínum, Roseanne. Barr...
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, lét þáttastjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter í gærkvöldi. Trump er ekki sáttur við það að Fallon sé að segja...
Fótboltavefsíðan B/R Football fylgdist með leik Íslands og Nígeríu í gamla skólanum hans Victor Moses, sem er skærasta stjarna nígeríska landsliðsins. Moses gekk í...
Ragnar Sigurðsson var rétt í þessu að raka yfirvaraskeggið hans Ólafs Inga Skúlasonar af. Ólafur Ingi sýnir ferlið í Stories á Instagramminu sínu.
Ólafur Ingi...
Það var mikill hiti í mönnum á leik Íslands og Nígeríu á HM í gær. Alfreð Finnbogason krækti í víti eftir skoðun myndbandsdómara íslenskum stuðningsmönnum...
Bítillinn síungi Paul McCartney fór með James Corden í sýnisferð um heimaborg sína Liverpool í nýjasta Carpool Karaoke-liðnum í spjallþætti Corden.
Þeir stoppuðu meðal annars...
Þeir Kristbjörn og Grétar eru mættir á HM Lödunni til Volgograd, þar sem íslenska landsliðið keppir við Nígeríu á morgun. Nútíminn hefur áður fjallað...
Lögreglan í Flórída í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Rapparinn, sem hét réttu nafni Jahseh Dwayne Onfroy, var...
Plötusnúðurinn Steve Aoki er mættur til Íslands með fylgdarliði sínu en hann kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í kvöld.
Aoki hefur getið sér góðan...
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands, eignaðist stúlku í morgun. Hún er aðeins önnur konan til að eignast barn í embætti þjóðarleiðtoga. Sú fyrsta til...
Robbie Williams hefur nú útskýrt af hverju hann gaf áhorfendum fingurinn á opnunarhátíð HM í Rússlandi síðasta fimmtudag. Söngvarinn og vandræðagemsminn var í viðtali í morgunþættinum...
Kanadíska þingið hefur samþykkt ný lög sem heimila neyslu kannabis-efna. Kannabislögin voru samþykkt með 59 atkvæðum gegn 29 í öldungadeild kanadíska þingsins í gær.
Kanadabúar...