Rachel Maddow, fréttamaður sjónvarpstöðvarinnar MSNBC, brast í grát í beinni útsendingu í gærkvöldi þegar hún var að segja frá aðbúnaði barna sem eru tekin...
Söngsveitin Fílharmónían og Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í fótbolta, leika í nýrri auglýsingu fyrir Ísey Skyr sem er sýnd í Rússlandi þessa dagana og...
Verslunarkeðjan H&M fer í samstarf með undirfatamerkinu Love Stories. Þetta er fyrsta undirfatahönnuðarsamstarf verslunarkeðjunnar og línan kemur í búðir um miðjan ágúst um allan...
Afþreyingarrisinn Netflix hefur staðfest það að Will Ferrell muni leika í nýrri kvikmynd um Eurovision söngvakeppnina. Will Ferrell mun einnig aðstoða við gerð á...
Rapparinn XXXTentacion var skotinn til bana tvítugur að aldri í Flórídafylki í gær. Hann var að yfirgefa mótorhjólaumboð í Miami þegar vopnaðir menn skutu...
Ný plata stjörnuparsins Beyoncé og Jay-Z er komin á Spotify. Platan heitir EVERYTHING IS LOVE og hefur þangað til núna aðeins verið aðgengileg á Tidal,...
Shin Tae-yong þjálfari landsliðs Suður-Kóreu í fótbolta lét leikmenn liðsins skiptast á treyjum í vináttulandsleikjunum fyrir HM til að rugla sænska „njósnara“ sem voru á...
Brjóstmynd af fótboltamanninum knáa Cristiano Ronaldo, sem var komið fyrir á flugvelli á eyjunni Madeira undan ströndum Portúgal þaðan sem kappinn á rætur sínar...
Stuðningsmenn mexíkóska landsliðsins í fótbolta ollu jarðskjálfta í heimalandi sínu þegar þeir fögnuðu marki sinna manna gegn Þjóðverjum í leik þjóðanna á HM í...
Vinsældir Rúriks Gíslasonar í Argentínu virðast engan endi ætla að taka. Argentínska ferðaskrifstofan Turismocity auglýsir nú ferðir til Íslands í færslu á Facebook-síðu sinni...
Einn er látinn og þrír eru særðir eftir að rútubíl var ekið á tónleikagesti á tónleikahátíðinni PinkPop í Hollandi í nótt.
Lögregla leitar nú ökumannsins...
Skyndibitakeðjan McDonalds mun kveðja plaströr á öllum stöðum sínum í Bretlandi og Írlandi í september. Til stendur að bjóða upp á pappírsrör í staðinn....
Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hófst í dag og Robbie Williams sá um skemmtiatriðið á opnunarhátíðinni. Hann gerði sér lítið fyrir og beindi löngutönginni að myndavélinni...
Bandaríkin, Kanada og Mexíkó halda HM árið 2026. Þetta var ákveðið með atkvæðagreiðslu í Moskvu nú í dag en sameiginlega boðið sem kallast The United...
Donald Trump, Bandaríkjaforseti og Kim Jong Un leiðtogi Norður Kóreu funduðu í nótt í Singapúr. Þeir undirrituðu sáttmála sem sneri að kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaganum.
Fundurinn...