Ómissandi á Ítalíu: Þrjár borgir, þrír veitingastaðir

Það er víst af nógu að taka þegar góðir veitingastaðir á Ítalíu eru annars vegar. Hérna höfum við tekið sama þrjá góða veitingastaði í...

Skeggjaðir menn valda usla á Twitter

Nýjasta æðið sem Internetið býður upp á þessa dagana eru menn að taka myndir af skeggjunum sínum neðan frá. Það var Twitter notandinn Dan sem...

Justin Bieber talar fyrir Amor í nýrri teiknimynd

Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur landað sínu fyrsta stóra leikarahlutverki en hann mun tala fyrir litla ástarguðinn Amor í væntanlegri teiknimynd. Myndin er ekki enn komið...

Harvey Weinstein lýsir yfir sakleysi sínu

Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein lýsti yfir sakleysi sínu þegar hann kom fram í réttarsal í Bandaríkjunum í morgun. Þetta kemur fram á vef Guardian. Weinstein var...

Rauðhærðir fá loksins sín eigin emoji-tákn

Í dag voru gefin út 157 ný emoji-tákn fyrir öll snjalltæki Apple. Rauðhærðir notendur Apple geta tekið gleði sína því að í nýju uppfærslunni...

Trump áfrýjar í Twitter-málinu – Vill geta lokað á ákveðna notendur

Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að áfrýja dómi sem féll nýverið þar sem honum var bannað að fela Twitter aðgang sinn fyrir ákveðnum notendum samfélagsmiðilsins. Dómstólar...

Ætlar að vera fyrstur til að synda yfir Kyrrahafið

Frakkinn Ben Lecomte ætlar að synda yfir Kyrrahafið fyrstur manna. Tilgangurinn er að vekja athygli á loftslagsbreytingum og hlýnun jarðar. Með honum í för verður áhöfn...

Sergio Ramos gefur út lag fyrir HM í Rússlandi

Sergio Ramos, fyrirliði spænska landsliðsins, gefur út sitt eigið lag fyrir HM í Rússlandi. Lagið heitir „Otra Estrella en tu Corazon“ og má útleggja...

Búðu til þitt eigið Kanye West plötuumslag

Aðdáendur Kanye West geta nú búið til sitt eigið plötuumslag út frá plötuumslaginu á nýjustu plötu rapparans. Listamennirnir Yung Jake og Tim Bauman gerðu...

Kennari ákærður fyrir að láta skjaldböku borða veikan hvolp

Kennari í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir að láta skjaldböku borða veikan hvolp fyrir framan nemendur sínar. Frá þessu er greint á vef BBC. Kennarinn,...

Benedict Cumberbatch bjargaði manni skammt frá heimili Sherlock Holmes

Enski leikarinn Benedict Cumberbatch sem er þekktur fyrir túlkun sína á einkaspæjaranum Sherlock Holmes bjargaði hjólreiðamanni frá fjórum einstaklingum sem höfðu ráðist á hann...

Hinn þrítugi Rotondo flutti loksins að heiman eftir rifrildi við föður sinn vegna legó-kubba

Michael Rotondo, þrítugur Bandaríkjamaður, er loks fluttur út frá foreldrum sínum. Dómstóll í New York úrskurðaði í síðasta mánuði að hann yrði að flytja...

Teslan sem Elon Musk skaut út í geim hrapaði ekki til jarðar og lenti á Malölu

Grínfrétt vefsíðunnar Clickhole, um að Teslan sem Elon Musk skaut út í geim í febrúar síðastliðnum hafi hrapað til harðar og lent á baráttukonunni Malölu...

Ráðist á samkynhneigt par með hnífi: „Ætli honum hafi ekki mislíkað það sem hann sá“

Óður maður réðst á samkynhneigt par með hnífi í borginni Denver í Colorado um helgina. Mennirnir sem urðu fyrir árásinni komust lífs af en þeir sögðu frá atvikinu á Twitter. Málið hefur vakið...

Dagur útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokkinn

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, útilokar meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokkinn. Þetta kom fram í þættinum Sprengisandur á Stöð 2 í morgun. „Mér...