Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur landað sínu fyrsta stóra leikarahlutverki en hann mun tala fyrir litla ástarguðinn Amor í væntanlegri teiknimynd.
Myndin er ekki enn komið...
Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein lýsti yfir sakleysi sínu þegar hann kom fram í réttarsal í Bandaríkjunum í morgun. Þetta kemur fram á vef Guardian.
Weinstein var...
Apple kynnti á dögunum nýjungar í stýrikerfið iOS 12 sem kemur í haust.
Ný og gömul tæki munu vinna töluvert hraðar
Öll tæki með iOS 12 stýrikerfið munu...
Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að áfrýja dómi sem féll nýverið þar sem honum var bannað að fela Twitter aðgang sinn fyrir ákveðnum notendum samfélagsmiðilsins.
Dómstólar...
Frakkinn Ben Lecomte ætlar að synda yfir Kyrrahafið fyrstur manna. Tilgangurinn er að vekja athygli á loftslagsbreytingum og hlýnun jarðar.
Með honum í för verður áhöfn...
Tónlistarmógúllinn og X-Factor-dómarinn Simon Cowell hefur lýst yfir að hann hafi ekki notað farsímann sinn í tíu mánuði til að auka hamingju sína og...
Sergio Ramos, fyrirliði spænska landsliðsins, gefur út sitt eigið lag fyrir HM í Rússlandi. Lagið heitir „Otra Estrella en tu Corazon“ og má útleggja...
Adrift, nýjasta mynd Baltasars Kormáks, er þriðja aðsóknamesta kvikmyndin í Bandaríkjunum og hefur nú halað inn ellefu og hálfri milljón dala eða rúmlega einum...
Aðdáendur Kanye West geta nú búið til sitt eigið plötuumslag út frá plötuumslaginu á nýjustu plötu rapparans. Listamennirnir Yung Jake og Tim Bauman gerðu...
Kennari í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir að láta skjaldböku borða veikan hvolp fyrir framan nemendur sínar. Frá þessu er greint á vef BBC.
Kennarinn,...
Enski leikarinn Benedict Cumberbatch sem er þekktur fyrir túlkun sína á einkaspæjaranum Sherlock Holmes bjargaði hjólreiðamanni frá fjórum einstaklingum sem höfðu ráðist á hann...
Tónlistarveitan Spotify hefur dregið til baka stefnu sem gerði það að verkum að tónlist R. Kelly var fjarlægð af veitunni. Í yfirlýsingu frá Spotify...
Michael Rotondo, þrítugur Bandaríkjamaður, er loks fluttur út frá foreldrum sínum. Dómstóll í New York úrskurðaði í síðasta mánuði að hann yrði að flytja...
Flík úr haustlínu tískuhússins Blaneciaga, sem er í senn stuttermabolur og skyrta, olli miklu fjaðrafoki á Internetinu á dögunum.
Flíkin er föl fyrir 1290 dollara...
Grínfrétt vefsíðunnar Clickhole, um að Teslan sem Elon Musk skaut út í geim í febrúar síðastliðnum hafi hrapað til harðar og lent á baráttukonunni Malölu...
Óður maður réðst á samkynhneigt par með hnífi í borginni Denver í Colorado um helgina. Mennirnir sem urðu fyrir árásinni komust lífs af en þeir sögðu frá atvikinu á Twitter. Málið hefur vakið...
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, útilokar meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokkinn. Þetta kom fram í þættinum Sprengisandur á Stöð 2 í morgun.
„Mér...