Ómissandi á Ítalíu: Þrjár borgir, þrír veitingastaðir

Það er víst af nógu að taka þegar góðir veitingastaðir á Ítalíu eru annars vegar. Hérna höfum við tekið sama þrjá góða veitingastaði í...

Ný þáttaröð frá höfundum The Simpsons og Futurama væntanleg á Netflix

Ný þáttaröð er væntanleg á Netflix frá Matt Groening, höfundi þáttanna um Simpsons og Futurama. Fyrstu stillur úr þáttunum voru birtar í á Twitter í vikunni en þættirnir verða sýndir í ágúst. Rúv.is greinir frá þessu. Bandaríska leikkonan Abbi Jacobsson fer...

Harvey Weinstein gaf sig fram við lögreglu í New York

Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein gaf sig fram á lögreglustöð í New York í morgun. Þetta er fyrsta sakamálið gegn Weinstein en fjöldi kvenna hefur...

Harry Bretaprins og Meghan Markle birta opinberar brúðkaupsmyndir

Eins og alþjóð veit þá gengu Harry Bretaprins og Meghan Markle í það heilaga Windsor-kastala á laugardaginn. Nú hafa hjónin gefið út opinberar brúðkaupsmyndir....

Víkingaklappið með David Beckham og Deadpool í trylltri auglýsingu fyrir HM í fótbolta

Víkingaklappinu bregður fyrir í trylltri auglýsingu sjónvarpsstöðvarinnar Fox í Bandaríkjunum fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan. Auglýsingin minnkar allavega ekkert spennuna fyrir...

Mögnuð viðbrögð Ariönu Grande eftir árásina í Manchester sýna að við eigum hana ekki skilið

Mögnuð viðbrögð söngkonunnar Ariönu Grande við sprengjuárás á tónleikum hennar í Manchester í maí í fyrra eru til umfjöllunar í nýjasta tölublaði tímaritsins Time....

Strákarnir í Rolling Stones drekka bara íslenskt vatn á tónleikaferðalagi sínu

Strákarnir í hljómsveitinni í The Rolling Stones ætla að drekka íslenskt vatn á tónleikaferðalagi sínu um Evrópu í sumar. Sveitin hefur gert samkomulag við Icelandic Glacial um að sjá tónleikaferðalaginu fyrir íslensku vatni. Í...

Kim Kardashian tjáir sig loksins um stóra framhjáhaldsmálið í fjölskyldunni

Kim Kardashian tjáði sig loksins um stóra framhjáldsmálið sem ruggað hefur bát Kardashian fjölskyldunnar all verulega undanfarnar vikur. Ekkert hefur heyrst frá fjölskyldunni vegna málsins...

ABBA kemur saman á ný og tekur upp tvö ný lög

Sænska hljómsveitin ABBA sendi í dag frá sér fréttatilkynningu á Instagram sem segir að hópurinn hafi ákveðið að koma saman í hljóðveri og taka upp...

Jimmy Fallon skoraði á bestu tenniskonu heims í axarkast

Besta tenniskona heims, Serena Williams, var gestur í þætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, í vikunni og fór hreinlega á kostum. Þau Serena og Fallon létu sér ekki...

Fyrstu glefsur úr bandarískri útgáfu Skam birtar

Fyrstu glefsur úr bandarískri útgáfu á norsku unglingaþáttaröðinni Skam voru birtar á Facebook í nótt. Þættirnir fara svo í loftið í næstu viku. Bandaríska...

John Grant heldur tónleika í Hörpu í október

Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant mun halda tónleika í Silfurbergi í Hörpu 26. október næstkomandi. Grant greindi frá þessu á heimasíðu sinni í dag en tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðalagi kappans um Evrópu. https://twitter.com/johngrantmusic/status/988705637965139969 Þrjú ár...

Kim Kardashian kynnir nýtt ilmvatn og setur internetið á hliðina

Samfélagsmiðladrottningin Kim Kardashian West kynnti í gær nýtt ilmvatn sem hún kallar KKW Body. Til að markaðssetja vöruna birti Kim myndir af sér á samfélagsmiðlum sem...

Heimurinn klórar sér í hausnum yfir sprellimyndbandi Anthony Hopkins

Bandaríski leikarinn Anthony Hopkins birti um helgina afar undarlegt myndband á Twitter-síðu sinni þar sem hann lætur öllum illum látum. Myndbandið hefur farið sem eldur í...

Meira en 250 manns fórust í flugslysi í Alsír

Að minnsta kosti 257 létu lífið þegar flugvél alsírska hersins brotlenti í dag skömmu eftir flugtak frá herstöðinni í Boufarik í norðurhluta Alsír. Um...

Bíl ekið á gangandi vegfarendur í Þýskalandi: Það sem við vitum

Lögreglan í borginni Münster í Þýskalandi er mikinn viðbúnað eftir að ökumaður sendibifreiðar keyrði á gangandi vegfarendur á þriðja tímanum í dag. Hér er það sem...