Heineken hefur tekið úr birtingu auglýsingu eftir að rapparinn Chance the Rapper sakaði brjórframleiðandann um rasisma. Sjáðu umrædda auglýsingu hér fyrir ofan.
Auglýsingin sýnir barþjón...
Empire State-byggingin í New York, Brandenborgarhliðið í Berlín og Eiffelturninn í París eru meðal bygginga sem slökktu ljósin í tilefni af jarðarstundinni í gærkvöldi. Tilgangur myrkursins...
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna og Joe Biden, fyrrverandi varaforseti deila nú um það opinberlega hvor myndi vinna slagsmál þeirra á milli. Málið hófst þegar Biden...
Hin 87 ára Concha Garcia Zaera frá Valencia á Spáni er frábær teiknari og hafa myndir eftir hana hlotið mikla athygli. Það sem gerir myndirnar hennar Concha einstakar er að hún teiknar...
Kona í borginni Tempe í Arizona í Bandaríkjunum lést eftir að hafa orðið fyrir sjálfkeyrandi bíl á vegum leigubílafyrirtækisins Uber. Þetta kemur fram á...
Markaðsvirði Snapchat hrundi um tæpan milljarð dala, um 100 milljarða íslenskra króna, eftir að söngkonan Rihanna gagnrýndi samfélagsmiðilinn fyrir að hýsa auglýsingu sem virðist...
Ariel Hawkins, transkona frá Portland í Bandaríkjunum hefur kært smáforritið Tinder fyrir mismunun. Ariel segir fyrirtækið hafa lokað á aðgang sinn eftir að hún opinberaði það á miðlinum að hún væri transkona. TMZ greinir...
Breski vísindamaðurinn Stephen Hawking er látinn, 76 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fjölskylda hans sendi frá sér í morgun. Hawking fæddist 8. janúar 1942....
Norðmenn og Svíar völdu framlag sitt í Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í gærkvöldi. Í Noregi var það Alexander Rybak sem stóð uppi sem sigurvegari með lagið...
Körfuknattleiksmaðurinn fyrrverandi, Dennis Rodman hrósar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna í hástert fyrir að þiggja boð vinar síns Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu um sögulegan fund.
Í viðtali við AP fréttastofuna fer Rodman fögrum orðum um ákvörðun Trumps en Rodoman hefur verið tíður gestur...
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og eiginkona hans, Michelle Obama eiga í samningaviðræðum við streymisveituna Netflix um gerð sjónvarpsþátta. New York Times greinir frá þessu.
Ekki...
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur víða um heim í dag. Bandaríska skyndibitakeðjan McDonalds hefur að því tilefni snúið vörumerki sínu á hvolf á 100 veitingastöðum í Bandaríkjunum sem og á samfélagsmiðlum.
Eins...
Spjallþáttadrottningin og athafnakonan Oprah Winfrey spurði Guð hvort hún ætti að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 2020. Þetta kom bæði fram í...
Twitter-notandinn, Amna Saleem vakti á dögunum athygli á sundbol sem vefverslunin Asos selur. Það var ekki útlit bolsins sem vakti athygli hennar heldur sú...
Önnur sería af hinni geysivinsælu heimildarþáttaröð Making a Murderer er væntanleg. Leikstjórinn Shawn Rech mun leikstýra þáttaröðinni sem heitir Convicting a Murderer og inniheldur átta þætti....
Myndband sem sýnir hárið á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fjúka í roki á meðan hann gengur um borð í forsetaflugvélina ferðast nú um internetið...
Magnús Ver Magnússon, sem vann keppnina sterkasti maður heims alls fjórum sinnum, kemur fram í nýrri auglýsingu fyrir pallbílinn Dodge Ram ásamt hópi Íslendinga....
Kylie Jenner eignaðist stelpu 1. febrúar ásamt Travis Scott kærasta sínum. Þetta staðfestir hún í skilaboðum til aðdáenda sinna á Instagram. Hún var ekki...