Pepsi birti á þriðjudag auglýsingu með fyrirsætunni Kendall Jenner í hlutverki leiðtoga andspyrnuhreyfingar. Auglýsingin hefur heldur betur farið öfugt ofan í fólk en mótmælin...
Lokaþátturinn í sjöttu seríu af New Girl var mjög líklega svanasöngur gamanþáttanna vinsælu. Þetta segir Jake Johnson, sem leikur Nick Miller í þáttunum, í...
EBU, Samband Evrópskra sjónvarp- og útvarpsstöðva og stofnandi Eurovision, hefur hótað því að Úkraína fái ekki að taka þátt í keppninni aftur, eftir að hafa...
Mörg þúsund manns fylgjast nú með beinni útsendingu CNN á Facebook frá Central Park í New York í Bandaríkjunum. Sjáðu snjókomuna hér fyrir neðan.
Þar...
Röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Moonlight var valin besta myndin en La La Land var lesin upp. Sjáðu...
Nokia hefur blásið nýju lífi í Nokia 3310, einn frægasta farsíma allra tíma. Í dag birtust fyrstu myndirnar af nýrri útgáfu símans ásamt upplýsingum...
Leikkonan Jennifer Grey hélt að geirvörtur hennar myndu springa við tökur á kvikmyndinni Dirty Dancing. Þegar þau Baby og Johnny, eða Grey og Patrick Swayze,...
Columbia-háskólinn í New York í Bandaríkjunum gerði vandræðaleg mistök í vikunni.
277 umsækjendur fengu jákvætt svar við umsókn sinni um meistaranám en klukkustund síðar fengu...
Fjallað verður um nýafstaðnar forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í næstu þáttaröð bandarísku hryllingsþáttanna American Horror Story. Ryan Murphy, framleiðandi þáttanna, greindi frá þessu í viðtali við spjallþáttastjórnandann...
Chloe Bridgewater, sjö ára stúlka frá Englandi, skrifaði framkvæmdastjóra Google handskrifað bréf og sagðist vilja vinna fyrir fyrirtækið. Framkvæmdastjórinn svaraði bréfinu og sagði að...