Írski bardagakappinn og mótormunnurinn Conor McGregor mætir Eddie Alvarez á bardagakvöldinu UFC205 í New York á morgun. Þeir félagar hittust á blaðamannafundi í gær og...
Barack Obama og fjölskylda og Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, verða að öllum líkindum nágrannar snemma á næsta ári.
Fram kemur á Vísi...
Mexíkósk stjórnvöld og seðlabanki landsins hafa undirbúið sérstaka neyðaráætlun sem verður sett í gang ef Donald Trump nær kjör í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nótt. Sjórnvöld...
George R. R. Martin, höfundur bókanna um Krúnuleikana, eða Game of Thrones, hefur tekið sér hlé frá skrifum síðustu tveggja bókanna í bókaröðinni til...
Brad Pitt vill fá sameiginlegt forræði yfir börnum hans og Angelinu Jolie, þeim Maddox, Pax, Zahöru, Shiloh og tvíburunum Knox og Vivienne. Þetta kemur...
Apple hefur sent frá sér nýja uppfærslu af stýrikerfinu iOS sem kallast einfaldlega iOS 10.2. Emoji-myndunum var breytt í uppfærslunni sem fólk hefur tekið...
Ástralskur unglingur hefur höfðað meiðyrðamál gegn nokkrum fjölmiðlum sem eiga það sameiginlegt að hafa fjallað töluvert um hann eftir að svokallað meme, þar sem...
Tímaritið Glamour sætir nú harðri gagnrýni fyrir að setja Bono, söngvara U2, á árlegan lista sinn yfir konur ársins. Í tilkynningu frá tímaritinu kemur...
Grínistinn og samfélagsrýnirinn Trevor Noah kom Íslandi að í brandara í þættinum Daily Show í gærkvöldi. Forsetaframbjóðandinn Donald Trump fékk einnig að vera með...
Kosningarnar á Íslandi voru teknar fyrir í þættinum Last Week Tonight á sjónvarpsstöðinni HBO á sunnudagskvöld. John Oliver fór yfir fréttir vikunnar og fjallaði...