Víkingaklappið, sem stuðningsfólk íslenska landsliðsins í fótbolta gerðu heimsfrægt á EM í sumar, verður tölvuleiknum FIFA 17. Þetta var tilkynnt á Twitter rétt í...
Eurovision verður haldið í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu. Aðdáendum keppninnar var farið að lengja eftir upplýsingum um staðsetninguna en tvisvar var búið að fresta blaðamannafundi...
Rússneska Youtube-stjarnan Ruslan Sokolovsky á yfir höfði sér fimm ára fangelsisdóm eftir að hafa tekið upp myndband sem sýnir hann spila Pokémon Go í...
Skotárás sem gerð var í fríríkinu Kristjaníu í Kaupmannahöfn í Danmörku á miðvikudagskvöld virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn að mati íbúa þess....
Brock Turner, fyrrverandi nemandi við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum, verður látinn laus úr fangelsi á morgun eftir að hafa afplánað þrjá mánuði, eða helming refsingarinnar....
Ný þáttaröð af yfirnáttúrulegu spennuþáttunum Stranger Things er væntanleg á næsta ári. Þetta staðfesti afþreyingarrisinn Netflix á Twitter rétt í þessu.
https://twitter.com/netflix/status/770961894869905408?ref_src=twsrc%5Etfw
Í Stranger Things fylgjumst...
Um hvað snýst málið?
Búist er við að Apple kynni nýjan iPhone 7 á haustkynningu fyrirtækisins 7. september næstkomandi. Þó Apple hafi kynnt nýjan iPhone...
Kryddblandan sem umlykur kjúklinginn á KFC er eitt best geymda leyndarmál heims. Samkvæmt fyrirtækinu er handskrifað eintak af uppskriftinni geymt í 350 kílóa öryggisskáp sem er...
Heimildarmyndin Audrie & Daisy er væntanleg á Netflix 23. september. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Sundance í janúar og afþreyingarrisinn keypti hana í kjölfarið.
Audrie &...
María Marteinsdóttir gekk að eiga unnusta sinn og tómatsósuerfingjann, André Heinz í Svíþjóð um síðustu helgi.
Brúðkaupið hefur vakið mikla athygli í Svíþjóð en fjallað...