Um hvað snýst málið?
Beyoncé hefur sent frá sér sjöttu breiðskífu sína: Lemonade. Plötunni fylgdi klukkutíma löng stuttmynd með sama nafni sem var frumsýnd á...
Tónlistarmaðurinn Prince lést í vikunni aðeins 57 ára gamall. Prince var afar sérvitur og margar stórkostlegar sögur hafa verið sagðar um óhefðbundnu leiðirnar sem...
Tónlistarmaðurinn Prince lést á heimili sínu í Mennesota í Bandaríkjunum í gær. Hann var 57 ára gamall.
Vefmiðillinn TMZ greinir frá því að læknað hafi meðhöndlað...
Uppfært kl. 17.21: Fjölmiðlafulltrúi Prince hefur staðfest andlát hans. BBC greinir frá því.
--
Tónlistarmaðurinn Prince fannst á látinn á heimili sínu í Minnesota í Bandaríkjunum...
Bardagakappinn Conor McGregor hefur sent frá sér yfirlýsinguna sem allir hafa beðið eftir á Facebook. Samkvæmt henni er hann ekki hættur að berjast og...
Brjóst, bossar og byssur eru áberandi í nýjasta myndbandi Rihönnu, við lagið Needed Me. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.
https://youtu.be/wfN4PVaOU5Q
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, skýtur upp kollinum í skýringu spjallþáttarstjórnandans Seth Meyers um Panama-skjölin. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.
Sjá einnig: Jimmy Fallon gerði grín...
Jimmy Fallon gerði grín að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, skömmu eftir að hann sagði af sér á dögunum. Broti úr The Tonight Show...
Skyndibitastaðurinn KFC í Ástralíu hefur beðist afsökunar á tísti sem var birt til að auglýsa svokallaðan „hot and spicy“-kjúkling. Tístið má sjá hér fyrir...
Félagarnir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May byrja með bílaþátt á streymisþjónustunni Amazon Prime í haust. Þeir stýrðu áður þáttunum Top Gear á BBC með...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, var tekinn fyrir í þættinum Last Week Tonight á sjónvarpsstöðinni HBO í gærkvöldi. John Oliver fór yfir fréttir vikunnar...
Sigmundur Davíð Gunnlaugssin, fyrrverandi forsætisráðherra, er tekinn fyrir í nýjasta þætti The Weekly, sem er einskonar áströlsk útgáfa af The Daily Show eða Last...
Myndskeið sem sýnir hjólabrettakappa leika listir sýnar fyrir utan Hörpu var óvart notað í myndband til að kynna bandaríska fylkið Rhode Island. Sjáðu myndbandið hér...
Youtube-notandinn ComedyShortsGamer hefur birt myndband þar sem hann smakkar íslenskt nammi með miklum tilþrifum. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.
ComedyShortsGamer nýtur mikilla vinsælda og er...
Lítill fugl truflaði ræðu Bernie Sanders, sem tekur þátt í forvali Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, í Portland í gær. Sjáðu myndbandið hér fyrir...