Ómissandi á Ítalíu: Þrjár borgir, þrír veitingastaðir

Það er víst af nógu að taka þegar góðir veitingastaðir á Ítalíu eru annars vegar. Hérna höfum við tekið sama þrjá góða veitingastaði í...

Sigurvegarinn í undankeppni Eurovision í Þýskalandi hafnar fyrsta sætinu

Andreas Kümmert vann í gær undankeppni Eurovision í Þýskalandi. Þegar úrslitin voru ljós afþakkaði hann heiðurinn og óskaði eftir því að söngkonan sem lenti...

Harrison Ford slasaður eftir flugslys

Leikarinn Harrison Ford er sagður vera slasaður eftir að lítil flugvél sem hann stýrði brotlenti nálægt flugvelli í Santa Monica í Kaliforníu í kvöld....

Happy Gilmore og Bob Barker berjast á ný

Heil kynslóð af fólki man eftir kvikmyndinni Happy Gilmore með Adam Sandler í aðalhlutverki. Hún var frumsýnd um það leyti sem Adam Sandler var...

Virkir í athugasemdum kremja drauma gamals manns

Grínistinn Trevor Moore, sem sumir þekkja úr grínþáttunum The Whitest Kids U'Know, flytur hér lag um internetið. Lagið heitir The Ballad of Billy John...

Vince Vaughn kynnir nýjustu mynd sína með bjánalegum stock-myndum

Kvikmyndin Unfinished Business verður frumsýnd á föstudaginn. Til að kynna myndina var leitað til myndabankans Getty og svokallaðar „stock-myndir“ teknar af aðalleikurum myndarinnar, þeim...

Emma Watson minnir á alþjóðlegan baráttudag kvenna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur þann 8. mars. Leikkonan Emma Watson lætur að sjálfsögðu ekki sitt eftir liggja og hefur birt myndband á...

Nýi Samsung síminn ansi líkur iPhone 6

Samsung kynnti í dag nýjustu farsímana sína, Galaxy S6 og S6 Edge. Hönnunin þykir ansi lík iPhone 6 símanum frá Apple. Í ítarlegri umfjöllun um...

Nýtt á Netflix í mars

Nýr mánuður, nýir peningar inni á bankareikningnum og nýtt efni á Netflix. Nútíminn birtir hér lista yfir allt nýja efni sem dettur inn á...

Hörð viðbrögð við sigri finnsku pönkarana

Sigur finnsku pönkarana í Pertti Kurikan Nimipäivä (PKN) í undankeppni Eurovision í Finnlandi hefur vakið mikla athygli.  Eurovision samfélagið virðist skiptast í fylkingar með og...

Fötluðu pönkararnir unnu finnska Eurovision

Hljómsveitin Pertti Kurikan Nimipäivät keppir fyrir hönd Finnlands í Eurovision í Austurríki í maí. Þetta varð ljóst í kvöld. Hlustaðu á lag hljómsveitarinnar hér...

Leonard Nimoy látinn

Bandaríski leikarinn Leonard Nimoy er látinn. Hann var 83 ára gamall. Nimoy var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Spock í upprunalegu Star Trek-þáttunum og...

Bókasafnsstrípalingur opnar stefnumótasíðu

Háskólaneminn Kendra Sunderland varð heimsfræg þegar hún var ákærð fyrir nekt á almannafæri eftir að hún fækkaði fötum í bókasafni Oregon State háskólans. Sunderland...

Eyddi 23 milljónum til að líkjast Madonnu

Fólk kaupir sér stundum föt til að líkjast uppáhaldsstjörnunum sínum. Adam Guerra er hins vegar búinn að eyða 175.000 dölum, um 23 milljónum króna,...

Christina Aguilera hermir stórkostlega eftir Britney Spears

Christina Aguilera er ekki bara frábær söngkona — hún er líka frábær eftirherma, eins og hún sannaði í þætti Jimmy Fallon í gær. Fallon skoraði...

Bleikur bíll á að höfða til kvenkjósenda

Kosningar eru framundan í Bretlandi í maí. Eitt af útspilum Verkamannaflokksins er bleikur bíll sem á að höfða sérstaklega til kvenna. Bíllinn hefur verið...

Patricia Arquette kallaði eftir jafnrétti kynjanna í þakkarræðu sinni

Leikkonan Patricia Arquette vann í nótt Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Boyhood. Arquette kallaði eftir jafnrétti kynjanna í þakkarræðu sinni. Ræðuna má sjá...

Birdman besta myndin

Kvikmyndin Birdman var valin besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Okkar maður, Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskar. Julianne Moore og Eddie Redmayne fengu Óskarsverðlaun fyrir...

Kanye West fór 30 sinnum í sturtu þegar hann hætti með Amber Rose: Rose svarar fyrir sig

Hollywood nötrar vegna rifrildis Kayne West og Kardashian-fjölskyldunnar annars vegar og Amber Rose, fyrrverandi kærustu West, hins vegar. Nútíminn kafaði ofan í málið. Það var...

Dularfullt hvarf Monicu í miðju spjalli við Pheobe

Eftir að allar þáttaraðirnar af Friends duttu inn á Netflix hafa netmiðlar verið duglegir við að fjalla um þættina, enda hafar margir endurnýjað kynnin...