Ómissandi á Ítalíu: Þrjár borgir, þrír veitingastaðir

Það er víst af nógu að taka þegar góðir veitingastaðir á Ítalíu eru annars vegar. Hérna höfum við tekið sama þrjá góða veitingastaði í...

Hrollvekjandi myndband gegn tóbaksframleiðendum

Verkefnið sem kallast Us V Them hefur birt myndband á Youtube til höfuðs stóru tóbaksframleiðendunum. Fólk er hvatt til að sýna 14 ára unglingum myndbandið...

19 ára drengur smíðar betri og ódýrari gervilimi

Hinn 19 ára gamli Easton LaChappelle er viðfangsefni þáttarins Luminaries, frá tæknivefnum Uproxx. Horfðu á þennan magnaða fimm mínútna þátt hér fyrir neðan. Saga LaChappalle...

Friends-byrjunin er rosalega skrýtin án tónlistar

Fólk er búið að vera að rifja upp Friends eftir að þættirnir duttu inn á Netflix 1. janúar. Sumir hættu reyndar aldrei að horfa...

Sýnir leiðtoga svara kalli náttúrunnar

Já, allir kúka. Ítalska listakonan Cristina Guggeri hefur sett saman myndaröð sem hún kallar IL Dovere Quotidiano, eða Hinar daglegu skyldur, sem sýnir hvernig hinir...

Kris Jenner brjáluð vegna forsíðu In Touch

Kris Jenner, móðir Kardashian-systranna og fyrrverandi eiginkona frjálsíþróttamannsins Bruce Jenner, er brjáluð vegna forsíðu tímaritsins In Touch sem kom út í vikunni. Á forsíðunni er...

Baðaði kynþokkafyllsta mann heims

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon er búinn að vera í miklu stuði það sem af er ári. Í þætti sínum á dögunum sigraði hann Chris Hemsworth...

Svampur Sveinsson er orðinn helmassaður

Teiknimyndin Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi verður frumsýnd hér á landi í lok janúar. Ef marka má plakat myndarinnar virðist Svampur Sveinsson hafa...

Hress typpi og píka slá í gegn í sænsku barnaefni

Tónlistarmyndband um typpi og píkur í þættinum Bacillakuten á sænsku Barnastöðinni hefur slegið í gegn. Þegar þetta er skrifað er myndbandið komið með rúmlega 600...

Jimmy Fallon fór í sjómann við Liam Neeson

Jimmy Fallon er búinn að vera í stuði á nýju ári. Um daginn var Nicole Kidman í heimsókn og nú er það Liam Neeson. Fallon...

Gíslataka í Frakklandi: Bræðurnir skotnir til bana í umsátri lögreglu

Uppfært kl. 17.19: Bræðurnir hafa verið drepnir. Sérsveit réðist inn í prentsmiðjuna sem Chérif og Saïd Kouachi héldu til í og voru þeir skotnir til bana. Fjórir...

Jimmy Fallon komst að því að hann missti af tækifæri á að deita Nicole Kidman

Þetta hýtur að vera eitt skemmtilegasta augnablik sem við höfum séð í bandarískum spjallþætti. Nicole Kidman var gestur Jimmy Fallon í spjallþætti þess síðarnefnda í...

Mannskæðustu hryðjuverk í Frakklandi síðan 1835

Að minnsta kosti tólf létu lífið þegar grímuklæddir menn vopnaðir hríðskotarifflum réðust inn á ritstjórnarskrifstofur franska skopmyndablaðsins Charlie Hebdo rétt fyrir ellefu í morgun...

Áhorfendur BBC kvarta undan brjóstunum á Ritu Ora

Söngkonan Rita Ora mæti í The One Show á BBC á mánudag ásamt kollegum sínum úr dómaraliði sjónvarpsþáttarins The Voice. Klæðnaður Ritu vakti talsverða...

Farandverkafólki greitt fyrir að mæta á leiki í Katar

Heimsmeistaramótið í handbolta hefst í Katar 15. janúar. Gríðarleg uppbygging á íþróttaaðstöðu hefur staðið yfir í landinu undanfarin ár og hafa framkvæmdirnar kostað þúsundir...

Netflix prófar að loka á notendur sem fara krókaleiðir að áskrift

Netflix hefur undanfarið gert tilraunir með að loka á notendur sem fara krókaleiðir til að kaupa áskrift að þjónustunni. Fyrirtæki sem bjóða upp á...

Selena Gomez fjarlægir mynd þar sem hún sýnir ökkla í mosku

Poppstjarnan og leikkonan Selena Gomez hefur eytt mynd af Instagram þar sem hún sýnir ökkla í mosku í Abu Dhabi. Myndina má sjá neðan...

Horfðu á Kim Jong Un fljúga flugvél

Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, fer á kostum í nýju áróðursmyndbandi sem hefur verið birt á Youtube. Myndbandið má sjá neðar í fréttinni. Vefur tímaritsins...

Bono spilar mögulega aldrei aftur á gítar

Hann er reyndar þekktari fyrir að munda hljóðnema en Bono, söngvari U2, segir að hann muni mögulega aldrei spila á gítar aftur eftir hjólreiðaslys...

14 hlutir sem Friends kenndu okkur

Árið byrjar einstaklega vel því í dag bætti Netflix öllum þáttaröðunum af Friends við úrvalið hjá sér. Þættirnir hafa elst einstaklega vel og því fullkomið...